Hugur - 01.06.2002, Síða 100

Hugur - 01.06.2002, Síða 100
Hugur Davíð Kristinsson um „hafgúur“ svamla „vitskert dýr“, „ótal dýr“ og „dýr sem úr mikilli fjarlægð líkjast flugum“. Guð er dauður, hinn hýri heimspekingur rek- ur upp hlátur og baðar sig í dagrenningu nýrra tíma. Vitaskuld munu gramir tómhyggjuhugsuðirnir bera fram mótmæli sem Nietzsche kann svar við: ,„þar sem hlátur og kátínu er að finna er hugsunin ein- skis nýt’ - þannig hljómar fordómur þessa alvörugefna villidýrs í garð allra ,hýrra vísinda’. - Gott og vel! Sýnum fram á að þetta sé fordóm- ur!“9 í huga hins hýra heimspekings eru hláturinn og gleðin óaðskilj- anleg frá hyldjúpri hugsun kafarans. En þótt skipaflotinn hafi látið úr höfn þegar spurðist að Guð væri dauður höfðu sum skipin enn landsýn þegar heimþráin fór að segja til sín. Guðleysinginn Nietzsche fordæmir þessa þrá eftir landi, sam- semd eða einingu sem er ekki lengur til: Vei þér komi yfir þig heimþrá eftir landi, eins og það hafi ver- ið meira frelsi þar - það er ekki lengur til neitt „land“!10 Þráin eftir einingu er til marks um veikleika. Krafturinn er hins veg- ar fólginn í þránni eftir mismun. Því sterkari sem þráin eftir einingu er, því meiri veikleika má gera ráð fyrir; því meir sem þráin beinist að fjölbreytni, mis- mun, innra hruni, því meiri er krafturinn.11 Þeir sem eru orðnir sjóveikir taka stefnu á meginlandið til að stöðva riðu hugsunarinnar. Þeir sjá ekki fegurðina í mergð mismunarins sem þekkir hvorki miðju né stigveldi og leita að náttúrlegum og óbreytanlegum landamærum hugsunarinnar. En hver í ósköpunum fær ykkur til að trúa því að ykkur skorti eitt- hvað þegar þessar einingar hafa verið leystar upp? Hveijir sigla þess- um skipum í höfn? Eru það Guðs menn? Nei, þeir urðu eftir á megin- landinu. Baráttan stendur því ekki milli trúleysingja og trúaðra held- ur milli hýrra guðleysingja og gramra tómhyggjumanna. Þeir síðar- nefndu sjá einungis óreiðu, yfir þá hellist doði, allt verður eins, ekk- ert skiptir lengur máli. I ógleði sinni sjá þeir ekki að hið díonýsíska hyldýpi er ekki tóm heldur skapandi óreiða mismunarins. Gremja slíkra hugsuða endurspeglast í orðum Fjodors Dostojevskí: „Ef Guð er 9 Sama rit, §327. 10 Sama rit, §124. 11 Friedrich Nietzsche, Werke in drei Bánden, 3. bindi, s. 457. k 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.