Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 124

Hugur - 01.06.2002, Blaðsíða 124
Hugur Svanborg Sigmarsdóttir hagfræði og hins vegar með vaxandi vægi mannréttindaumræðu. Hagfræðin verður hér skilin útundan en ef litið er á mannréttindin, og sérstaklega síaukna löggjöf á því sviði, má réttilega segja að stór biti hafi verið tekinn frá hugmyndum um hvað teljist til stjórnmála og hann færður yfir í flokkinn „lögfræði“. Með þeirri breytingu er ver- ið að flytja til völd frá stjórnmálamönnum og hinni opinberu umræðu í stjórnmálum til réttarkerfisins; lögfræðinga og dómara. Lausn póli- tískra deilumála kemur þannig frá embættismönnum frekar en lýðræðislega kjörnum fulltrúum, en vegna samtengingar lýðræðis og mannréttinda hafa stjórnmálamennirnir sjálfir veitt frá sér þessi völd. Þó er hægt að efast um að þeir hafi gert það sjálfviljugir, þar sem þetta er valddreifing sem viðmið frjálslyndislýðræðis krefst. Þá er náttúrulega fyrst að spyrja: Hvað eru stjórnmál? Of langt mál væri að rekja það á þessum vettvangi, en í stuttu máli má segja að stjórn- mál krefjist deilna um hvernig sé best að leysa ákveðin viðfangsefni og deilur um hver viðfangsefnin eiga að vera. Því þurfa að vera fleiri en einn möguleiki á lausn til að málefni teljist stjórnmálalegt og um þessa möguleika þarf að myndast togstreita (antagonismi eða a.m.k. agonismi). Þegar mannréttindi eru lögfest og umíjöllun um þau veitt í farveg lögfræðilegrar orðræðu þrengir verulega að mögulegum lausnum á deilum sem upp koma þar sem bæði deilurnar og hugsan- legar lausnir þeirra eru þess í stað gerð að lögfræðilegu úrlausnar- efni. Á þann hátt fækkar þeim sem mega og geta tekið þátt í umræð- um um úrlausnir. Aðrir sem vilja blanda sér inn í umræðuna, án lög- fræðilegrar þekkingar, eru jafnvel sakaðir um tilfinningasemi og sagðir skorta rökfestu, vitneskju og skilning. Málefni sem eru útlist- uð sem mannréttindamál verða, eins og staðan er í dag, einungis leyst með sérfræðiþekkingu lögmanna á því sviði og niðurstaðan er bund- in við túlkun á gildandi lögum. Þau lög eru yfirleitt fest í stjórnarskrá viðkomandi lands og því mun erfiðara að breyta þeim en öðrum lög- um. Af þessu leiðir að umræða um réttlæti, óháð lögum, og umræða um hvernig samfélag við viljum getur tæplega sprottið upp úr opin- berum deilum um mannréttindi. Óréttlæti eða ólögmæti Til að skýra þetta mál er ágætt að nefna danskt dæmi þar sem pólit- ískt málefni var útskýrt sem mannréttindamál: Fyrir nokkrum árum var danskri vinnulöggjöf fyrir innflytjendur breytt, til að takmarka 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.