Hugur - 01.06.2002, Síða 144

Hugur - 01.06.2002, Síða 144
Hugur Guðmundur Heiðar Frímannsson Kenningin um lágmarksríkið: Styrkleikar og veikleikar Það má segja margt um þessa bók og margt hefur verið sagt um hana. En núna, tæpum þrjátíu árum eftir að hún kom út, er hún nokkuð sér á parti, umræður um hana hafa ekki vakið upp hugsunarhefðina frá Locke. Hún hefur haft áhrif á tíðarandann í þeim skilningi að fjölda- margir hafa veður af bókinni og hvað í henni stendur. Hún virðist líka hafa fengið þá stöðu að vera málsvörn hægrisinnaðra skoðana í stjórnmálum, hefur eflt þá að rökum sem eru mótfallnir umfangs- miklu ríki og ríkisumsvifum. Þá hefur hún haft greinileg áhrif á rök- ræður heimspekinga. Svo að eitt dæmi sé tekið þá má sjá áhrif frá honum í verki G. A. Cohen, Self-Ownership, Freedom, and Equality, ekki með þeim hætti að hann hafi sannfært Cohen. Þau felast öllu heldur í því að stýra rökunum sem hann notar, hvað áherslur hann leggur. En Cohen er gamall marxisti sem enn leitast við að styrkja jafnaðarstefnu með marxískum rökum. Þetta má sjá hjá öðrum höf- undum. En mér virðist að verk Nozicks hafi ekki orðið hluti af meg- instraumnum í heimspeki nema nokkrar ritgerða hans sem hann skrifaði snemma á ferli sínum. Verk hans standa svolítið til hliðar við hugsunarhefðina í enskumælandi löndum á síðustu þrjátíu árum.3 Bók Nozicks er vel læsileg en hún er ekki auðlesin. Hann skirrist ekki við að nota tæknileg hugtök og víða þarf að hafa nokkuð fyrir því að skilja röksemdir hans. Almennir lesendur hafa þó ekki látið þetta stöðva sig og kaupa stöðugt ný eintök af bókinni. Hverjar ætli séu ástæður þess? Mér virðast þær vera tvær. Annars vegar er að finna rómantíska einstaklingshyggju í bókinni, blandaða tortryggni í garð ríkisins. Þessi þáttur á sér djúpar rætur í bandarísku samfélagi og víðar. Ennfremur eru dæmin í bókinni sum ótrúlega snjöll. Ég skal nefna tvö. Annað er reynsluvélin. í því spyr Nozick hvað við ættum að gera ef okkur stæði til boða að láta setja elektróður í heilann á okkur sem stjórnuðu reynslunni upp frá því og við gætum, áður en við styngjum í samband, valið hvers konar reynslu við vildum fá: skrifa snilldarverk, ganga á fjöll, fara í bíó, bara nefna það og það verður hluti af reynslunni. Höfum við einhverjar ástæður til að setja elek- tróðurnar ekki í samband? Því svarar Nozicks játandi og nefnir þrjár ástæður. Fyrsta ástæðan er sú að við viljum gera ákveðna hluti en ekki bara hafa reynslu af því að gera þá. Önnur er að við viljum vera tiltekin manneskja með tiltekna eiginleika og hæfileika en ekki fljót- 3 G. A. Cohen 1995. Self-Ownership, Freedom, and Equality. Cambridge, Cambridge University Press. 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.