Hugur - 01.06.2002, Page 145

Hugur - 01.06.2002, Page 145
Robert Nozick (1938-2002) Hugur andi óskapnaður í næringarvökva. Þriðja ástæðan er sú að við viljum geta verið opin fyrir dýpri merkingu í tilverunni en mannlegur veru- leiki getur færir. Allt þetta virðist mér vera rétt hjá honum. Síðara dæmið er af Wilt Chamberlain, þeim fræga körfuboltakappa. Hann starfar í samfélagi þar sem tiltekin dreifing gæða ríkir. Chamb- erlain er á samningi hjá körfuboltafélagi og Qöldi manna vill sjá hann af því að hann er góður í íþróttinni. I samningi hans er kveðið á um að hann fái 25 krónur af hverjum seldum miða á þá leiki sem hann spilar. Ef ein milljón manna kemur að sjá hann á vetri fær hann tutt- ugu og fimm milljónir króna sérstaklega umfram aðra. Ein afleiðing samningsins við hann er sú að ný skipting eigna hefur orðið til og hann hefur 25 milljónir umfram aðra. En nýja skiptingin hefur orðið til vegna frjálsra og óþvingaðra ákvarðana einnar milljónar einstak- linga. Það er alveg sama hvaða dreifingu eigna maður kýs eða hugs- ar sér, frelsisreglan mun brejda þeirri dreifingu. Þannig túlkar Noz- ick þetta dæmi. Það er ástæða til að nefna enn einn þátt bókarinnar: Hún kemur manni stöðugt á óvart. Nozick segir á einum stað: „Hermönnum sem vita að land þeirra heyr árásarstyrjöld og bera ábyrgð á byssum sem notaðar eru til að verjast loftárásum á hernaðarmannvirki er ekki heimilt í sjálfsvörn að skjóta á flugvélar óvinarins ... jafnvel þótt flug- vélarnar séu beint yfir höíði þeirra og séu um það bil að varpa sprengjum á þá“ (bls. 100). Hverjir skyldu nú vera helstu veikleikar bókarinnar? Það er ekki sjálfgefið að fallast á allar niðurstöður bókar Nozicks en mér virðist að það sé alltaf þess virði að skoða röksemdir hans. Við sem búum í norðanverðri Evrópu og erum ekki þjökuð af óbeit, jafnvel hatri, á rík- isvaldinu eins og margir Bandaríkjamenn erum ekki reiðubúin að ganga jafn langt og Nozick í að þrengja að ríkisvaldinu og veikja það. Okkur er einfaldlega tamara að líta á ríkisvaldið sem bandamann þegnanna en ekki andstæðing enda hefur ríkisvaldið iðulega verið framfaraafl og í íslensku samfélagi eru ýmis dæmi um það, þótt marg- vísleg dæmi séu einnig um annað. Það þýðir alls ekki að maður sé reiðubúinn að fallast á ótakmarkað ríkisvald, Qarri því, en það þýðir að ríkinu eru reistar tilteknar skorður af almannaviljanum. Slíkar skorður eru hins vegar mun víðari en kenning Nozicks getur rúmað. En þetta eru fremur sögulegar staðreyndir sem skýra tiltekin viðhorf, ekki rök gegn kenningu Nozicks. Ég ætla að nefna fern rök gegn kenningu Nozics sem vert er að huga að. í fyrsta lagi þá getur hann þess sjálfur í bók sinni ígrundað líf að í Stjórnleysi, ríki og staðleysu 143
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.