Hugur - 01.06.2002, Side 167

Hugur - 01.06.2002, Side 167
Hugur, 14. ár, 2002 s. 165-173 Hans Georg Gadamer Maður og tunga Aristóteles á heiðurinn af þeirri sígildu skilgreiningn á eðli mannsins, að maðurinn sé lííveran sem hafí logos. Innan vestrænnar hefðar fest- ist þessi skilgreining í sessi í þeirri mynd að maðurinn væri animal rationale, hin skynsama lííVera, það er að hann greindist frá öðrum dýrum með hæfni sinni til að hugsa. Menn lögðu sem sagt þann skiln- ing í gríska orðið logos að það þýddi skynsemi ellegar hugsun. í raun og sanni þýðir orðið fyrst og fremst tungumál. Aristóteles útlistar á einum stað [Stjórnmálin (Pol.) A 2, 1253a9 og áfram] muninn milli manna og dýra á eftirfarandi hátt: dýrin eiga þess kost að gera sig hvert öðru skiljanleg með því að sýna hvert öðru hvað espar upp löng- un þeirra, svo að þau sækjast eftir því, og hvað meiðir þau, svo að þau forðast það. Náttúran gekk ekki lengra með dýrin. Mönnunum einum sé þar í ofan gefið logos, að gera hver öðrum kunnugt hvað er nytsam- legt og hvað skaðlegt og þar með hvað er rétt og hvað rangt. Spakleg kennisetning. Það sem er nytsamlegt og skaðlegt er ekki eftirsóknar- vert í sjálfu sér, heldur vegna einhvers annars, einhvers sem enn er alls ekki gefíð en verður auðar sótt fyrir tilstilli hins. Hér eru sem sagt yfirburðir yfir hið ævarandi hér og nú, skynbragð á hið ókomna, gerðir að kennimarki mannsins. Og í sömu svifum bætir Aristóteles við að þar með komi til sögunnar skynbragð á rétt og rangt - allt vegna þess að maðurinn hefur logosið. Að hann getur hugsað og hann getur talað. Þetta síðarnefnda þýðir að með því sem hann segir getur hann gert grein fyrir því sem ekki er hér og nú, svo að annar geti líka séð það fyrir sér. Þannig getur hann deilt með öðrum öllu sem hann hefur fyrir satt. Og það sem meira er, það er einmitt vegna þess að svona getur hann deilt með sér, sem menn - og mennirnir einir - geta verið sömu meiningar, átt sameiginleg hugtök og einkum þau sameig- inlegu hugtök sem gera samlífi manna án morða og manndrápa 165
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.