Hugur - 01.06.2002, Side 172

Hugur - 01.06.2002, Side 172
Hugur Hans-Georg Gadamer 1. Hið fyrsta er hið eðlislæga sjálfgleymi þess að tala. Hvorki eigin formgerð þess, málfræði, setningafræði né annað það sem telst við- fangsefni málvísinda, er lifandi tali meðvitað. Þannig er það meðal einkennandi afskræminga hins náttúrulega að nútímaskólar neyðist til að kenna ekki málfræði og setningafræði dauðrar tungu eins og latínu, heldur málfræði og setningafræði móðurmálsins. Það er vissu- lega stórfenglegt sértekningarafrek sem krafist er af hverjum þeim sem á að gera sér málfræði móðurmáls síns fyllilega meðvitaða. Tung- an sjálf færir sjálfa framkvæmd sína í hvarf bak við hvaðeina sem sagt er í henni. Við þekkjum öll þá ágætu reynslu sem hafa má af þessu við nám erlendra mála, af setningunum sem teknar eru til dæmis í kennslubókum og á málanámskeiðum. Hlutverk þessara dæmasetninga er að gera tiltekið málrænt fyrirbrigði meðvitað, sem sértekningu. Áður fyrr, er menn gengust enn við sértekningarþætti þess að læra málfræði og setningafræði, voru þessar setningar ein- hver uppskrúfuð della og staðhæíðu ýmist eitthvað um Sesar eða Karl frænda. Hin nýrri viðleitni, að leyfa ótal áhugaverðum fróðleiks- molum um útlönd að fljóta með í þessum dæmasetningum, hefur þá óætluðu hliðarverkan að gagn setningarinnar sem dæmis dvínar eft- ir því sem innihald hennar dregur til sín áhuga. Eftir því sem tungu- málið verður að meira leyti lifandi virkni, dvínar meðvitund manna um það. Af sjálfsgleymi tungunnar leiðir því að hún er til í því sem í henni er sagt, því sem gerir alla þá veröld úr garði, sem við lifum í, og hin mikla hefðakeðja tilheyrir, sem seilist til okkar úr bókmenntum erlendra tungna, dauðra sem lifandi. Hin eiginlega vera tungunnar er það sem við stígum um borð í þegar við heyrum hana, það er, hið sagða. 2. Annað eðliseinkenni á veru tungunnar virðist mér vera ég-leysi hennar. Sá sem talar tungumál sem enginn annar skilur, hann talar ekki. Að tala þýðir að tala við einhvern. Orðið þarf að hæfa en það þýðir ekki aðeins að það birti sjálfum mér það sem við er átt, heldur og viðmælanda mínum. Að þessu marki heyrir það að tala ekki undir ég-suið heldur undir uið-svið. Þannig gaf Ferdinand Ebner með réttu hinu þýðingarmikla riti sínu Orðið og hinir andlegu veruleikar (Das Wort und die geistig- en Realitdten) undirtitilinn: Pneumatólógísk brot (Pneumatologische Fragmente).2 Hinn andlegi veruleiki tungunnar er nefnilega veruleiki pneumar, andans, sem sameinar ég-ið og þú-ið. Raunveruleiki tungu- 2 Ferdinand Ebner, Das Wort und die Geistigen Realitáten: Pneumatologische Fragmente. Brenner, Innsbruck, 1921. 170
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.