Hlín - 01.01.1949, Blaðsíða 87

Hlín - 01.01.1949, Blaðsíða 87
Hlín 85 Dana er þarna rjett hjá, og £jekk jeg leyfi til, fyrir milli- göngu Lundens, að æfa mig í að draga lín í kömbum og bráka, sem kallað er, þarna í safninu, en þar er geymt ógrynni mikið af allskonar gömlurn áhöldum. Eina línverksmiðjan, sem þá var til í Danmörku, var í Tommerup á Fjóni, og fór jeg þangað með það lín, sem jeg hafði meðferðis, til þess að fá það lireinsað. — En þar var mjög áhugasamur forstjóri, sem lengi hafði lært í Belgíu. — Sú aðferð var þá efst á döfinni að grænflá stráið, og þar sem mitt lín var ferskt af jörðinni, fjekk það þessa meðferð. — En þar sem það var mun styttra en lín það, sem vjelarnar voru sniðnar fyrir, þá kom það ekki eins sljett tir hreinsuninni og annars hefði orðið, en var mjög litfagurt og mjúkt. — Verksmiðja þessi var stór að mínum dómi, þarna unnu um 200 manns’ og unn- ið var allan sólarhringinn, með vaktaskiptum á 8 stunda fresti. — Verksmiðjunni var svo haganlega fyrir komið, að byrgðaskemman vissi alveg að brautarsporinu. — Áttu Danir þá engar spunavjelar fyrir lín, svo að eftir að línið var hreinsað frá hisminu, var það bundið í stór knippi og sent til írlands og spunnið þar, en síðan ofið til notk- unar í verksmiðjunni í Tommerup. Það var dásamleg vara, sem úr þessu líni var unnin. Þar voru borðdúkar, lakaljereft, sængurveradúkar, mislit efni ,handklæði og serviettur. — En hann hafði orð á því, forstjórinn. að jeg mætti ekki ætla ,að það hefði ver- ið damaskvefnaður fyrstu árin. — Þarna í Tommerup var nokkurskonar samvinnurekstur á öllu fyrirtækinu. — Bændur, ungmennafjelög og einstaklingar ræktuðu stráið og seldu það verksmiðjunni, sem borgaði það í fullunninni línvöru. Á garðyrkjusýningunni í Reykjavík 1941 var íslenskt lin til sýnis í fyrsta skifti svo teljandi væri. — Vakti það almenna eftirtekt, eigi síður þeirra útlendra manna, sem hjer voru, og báru góð kensl á það, en hinna sem bágt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.