Hlín - 01.01.1949, Blaðsíða 158
156
Hlín
og varð mikið tjón hjá fólki í íbúðarkjöllurum, cn í tlag cr að fjara
út, en versta veður. Aftur var gott veður 1 gær, en búið að rigna hjer
ósköpin öll undanfarið. Þorpið hjcr er vatnslaust sem stendur, því
áin eyðilagði leiðslurnar. Við verðum að sækja vatn út fyrir brú.
Jeg vona, að það verði ekki lengi, þvf það þykir okkur snúninga-
samt.
Heimavistarkennari á Norðurlandi skrifar veturinn 19-iS: — Nú
sit jeg með þrettán börn að þessu sinni. Sú tala hefur jafnan reynst
mjer vel, þegar á henni hefur staðið. Drengirnir eru furðu duglegir
við bókbandið, og eru líka ögn við leðurvinnu: sauma sjer beislis-
höíuðleður og tauma, belti og þess háttar. Tómstundavinna er nauð-
synleg á stöðum sem þessum, og það er betra að vera „baslhag-
menni", en að vera ekki einu sinni það.
Frá Kvenfjelaginu „Glreður“ á Hólmavik: — l'jelagið hafði mán-
aðar saumanámskeið á árinu 1947. V<ar mikið unnið þar, enda 25
þátttakendur. Það voru saumuð 257 stykki, þar af 16 buxur, 13 jakk-
ar, 10 kvenkápur og 7 dragtir. — Kostnaður varð 2047 kr.
Sumarbúðir Dandalags lúterskra kvenna eru nú komnar upp við
Winnipegvatn á indælum stað. Hafa landar vestra, og þá einkum
konurnar, barist vasklega fyrir því að koma þessum sumarbúðum
upp, sem helga kristinni æsku starf sitt. Vígsla Minningarskála Sum-
arbúðanna fór frarn 22. júnf 1947. Er hann helgaður minningu
þeirra, sem Ijetu lífið í tveiin heimsstyrjöldum, þcirra, sem voru af
íslensku bergi brotnir. — Þing Bandalags lúterskra kvenna var hald-
ið í Sumarbúðunum í fyrsta sinn 1947. Fleiri erindrekar mættu þar
en nokkru sinni fyr.
S. 11. Denedictsson, Langruth, Kanada, skrifar: — Jeg hef ekki
veitt því eftirtekt, að blöð á íslandi hati nokkurntíma getið um
kvennablaðið „Freyju", sem gefið var út lijer vestan hafs um tíma,
nje um kvenrjettindamálið meðal Vestur-íslendinga. Og þó voru
þeir upphafsmenn og höfundar að bænarskrá, sem var samþykt á
þingi Manitobafylkis, og þau lög svo tekin upp í öllum hinum
fylkjunum í Kanada. Mjer finst kominn tími til að segja sögu þessa
kvenrjettindamáls. — Kvennablaðið „Freyja" kom út nokkur ár hjer
í Manitoba, og var konan mín ritstjórinn, en jeg var ábyrgðar-
maðurinn.
Norliur kennari í Osló skrifar veturinn 1948: — Við erum þessa
dagana að safna inn peningum fyrir Barnahjálp Sameinuðn þjóð-
anna. Það var valinn dagurinn 29. febrúar hjerna hjá okkur. Við
áttuin öll að gefa einn dag, tekjur okkar einn dag. Fins og þú vcist,
eru margir stúdentar hjer í bænum, flestir eru þcir fremur fátækir
og hafa að sjálfsögðu engar tekjur. Svo þeir buðtt sig til vinnu þenn-
au dag: að moka snjó, gera lireint, berja gólfteppi, rúmföt o s. lrv.