Hlín - 01.01.1949, Side 158

Hlín - 01.01.1949, Side 158
156 Hlín og varð mikið tjón hjá fólki í íbúðarkjöllurum, cn í tlag cr að fjara út, en versta veður. Aftur var gott veður 1 gær, en búið að rigna hjer ósköpin öll undanfarið. Þorpið hjcr er vatnslaust sem stendur, því áin eyðilagði leiðslurnar. Við verðum að sækja vatn út fyrir brú. Jeg vona, að það verði ekki lengi, þvf það þykir okkur snúninga- samt. Heimavistarkennari á Norðurlandi skrifar veturinn 19-iS: — Nú sit jeg með þrettán börn að þessu sinni. Sú tala hefur jafnan reynst mjer vel, þegar á henni hefur staðið. Drengirnir eru furðu duglegir við bókbandið, og eru líka ögn við leðurvinnu: sauma sjer beislis- höíuðleður og tauma, belti og þess háttar. Tómstundavinna er nauð- synleg á stöðum sem þessum, og það er betra að vera „baslhag- menni", en að vera ekki einu sinni það. Frá Kvenfjelaginu „Glreður“ á Hólmavik: — l'jelagið hafði mán- aðar saumanámskeið á árinu 1947. V<ar mikið unnið þar, enda 25 þátttakendur. Það voru saumuð 257 stykki, þar af 16 buxur, 13 jakk- ar, 10 kvenkápur og 7 dragtir. — Kostnaður varð 2047 kr. Sumarbúðir Dandalags lúterskra kvenna eru nú komnar upp við Winnipegvatn á indælum stað. Hafa landar vestra, og þá einkum konurnar, barist vasklega fyrir því að koma þessum sumarbúðum upp, sem helga kristinni æsku starf sitt. Vígsla Minningarskála Sum- arbúðanna fór frarn 22. júnf 1947. Er hann helgaður minningu þeirra, sem Ijetu lífið í tveiin heimsstyrjöldum, þcirra, sem voru af íslensku bergi brotnir. — Þing Bandalags lúterskra kvenna var hald- ið í Sumarbúðunum í fyrsta sinn 1947. Fleiri erindrekar mættu þar en nokkru sinni fyr. S. 11. Denedictsson, Langruth, Kanada, skrifar: — Jeg hef ekki veitt því eftirtekt, að blöð á íslandi hati nokkurntíma getið um kvennablaðið „Freyju", sem gefið var út lijer vestan hafs um tíma, nje um kvenrjettindamálið meðal Vestur-íslendinga. Og þó voru þeir upphafsmenn og höfundar að bænarskrá, sem var samþykt á þingi Manitobafylkis, og þau lög svo tekin upp í öllum hinum fylkjunum í Kanada. Mjer finst kominn tími til að segja sögu þessa kvenrjettindamáls. — Kvennablaðið „Freyja" kom út nokkur ár hjer í Manitoba, og var konan mín ritstjórinn, en jeg var ábyrgðar- maðurinn. Norliur kennari í Osló skrifar veturinn 1948: — Við erum þessa dagana að safna inn peningum fyrir Barnahjálp Sameinuðn þjóð- anna. Það var valinn dagurinn 29. febrúar hjerna hjá okkur. Við áttuin öll að gefa einn dag, tekjur okkar einn dag. Fins og þú vcist, eru margir stúdentar hjer í bænum, flestir eru þcir fremur fátækir og hafa að sjálfsögðu engar tekjur. Svo þeir buðtt sig til vinnu þenn- au dag: að moka snjó, gera lireint, berja gólfteppi, rúmföt o s. lrv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.