Hlín - 01.01.1949, Blaðsíða 164

Hlín - 01.01.1949, Blaðsíða 164
162 Hltn en mikill er snjórinn í ljöllunum og inn til dala. Hreindýr hafa verið gestir okkar í kringum túnin í langan tíma, en eru nú held jeg liorfin, síðan fór að auðnast. Rakel á Þverá skrifar: — Jeg þakka þjer kærlega fyrir birtinguna á kvæðinu: „Vinirnir mínir“ (smáfuglarnir) í „Hlín“. Jeg er búin að fá margar góðar kveðjur fyrir þá, og síðast nú þann 17. þ. m. fjekk jeg brjef frá æskuleikbróður mínum, sem hvorugt hefur heyrt af öðru í 46 ár, eða síðan hann fór frá íslandi. En „Hlín" mín gat brúað bilið á milli okkar. — Hann sá ritdóm um „Hlín" í „Heims- kringlu", og sendi mjer úrklippuna, því þar sá hann nafn mitt og heimilisfang. Hann er nú búsettur vestur á Kyrrahafsströnd. Svo langt er bilið, sem brúað hefur verið af „Hlín" minni. Sveitakona i Húnavatnssýslu skrifar vorið 1948: — Nú er bónd- inn að taka ofan 23 álna ullarvef. Maður verður feginn að fá það í kreppunni. I>að er hollur heimafenginn baggi. En þetta verður nú líklega síðasti vefurinn okkar, því nú var hjer skorið niður í haust í okkar hreppi, svo að nú er engin sauðkindin framar, og Guð veit, hvenær það fæst aftur, því lijer eru ótal fjárpestir gróðursettar orðnar, og ekki að vita nema kýrnar manns sjeu orðnar smitaðar líka, og j)á er nú lítið að búa við. Það er hálfískyggilegt framundan. En Guð bætir úr iillu, vonin verður að halda manni uppi. Ung kona, sem á fimm syni, skrifar: — Jeg er staðráðin í því að læra að spinna og vinna úr ull mjúk og ldý föt, þótt aldrei verði það fín ullarvinna. — Mjer leikur rnjög hugur á að eignast rokk. Nágrannakonur nu'nar myndu kenna mjer undirstöðuna. — Jeg skammast mín reglulega fyrir að kunna ekki ullarvinnu. Rakel Bessadóttir á Þverá skrifar veturinn 194S: — Erjettalár verðurhann, þessi lappi minn, þó altaf sje gaman að {>ví að setjast niður og rabba við þig. Nú er hún Góa að enda í dag, og hefur verið heldur hávaðasamt á henni, altaf rok og stundum snjóað. Annars hefur veturinn verið umhleypingasamur. I>að snjóaði allan nóvent- ber, og j>á var komin svo mikil fönn, að mátti heita haglaust hjer og víðar. En svo hlánaði fyrri partinn af desember, jörð sæmileg. En svo tók aftur að snjóa yfir hátíðarnar fram í miðjan janúar, og j>á kominn feikna gaddur, svo maður var hálfsmeykur um, að liann færi seint, af því að það var skammdegisgaddur, eða svo vildu gömlu tnennirnir halda fram, að ltann færi seint. En svo kom lilákan og rokin, svo að nú 14. mars vorum við sótt af syni okkar neðan af Blönduósi á jeppa, sem hann á. Það var verið að leika þar „Mann og konu", og höfum við aldrei, þau 35 ár, sem við erum búin að vera hjer á Þverá, farið á leiksýningu, nema veturinn 1916 — og svo aftur nú. (Þetta var í bæði skiftin í síðustu viku Góu.) En sá var mun- urinn, að þá fórum við á sleða og kendi hvergi jarðar, hvort sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.