Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Side 21

Morgunn - 01.06.1937, Side 21
MORGUNN 15 En því helgari sem sá lykill er, því meiri vandhæfni er á því aS fara ekki með hann gálauslega. — Það má alveg eins klæða móðganir í bænarbúning eins og í hvern ann- an búning, og bænahald getur orðið jafn-skaðlegt þeim málstað, sem verið er að halda fram, eins og hverjar aðrar óviturlegar ráðstafanir. Eg held, að enginn geti gleymt frá- sögninni í Lykke-Per, eftir Henrik Pontoppidan, um prest- inn, sem bað fyrir breyskum syni sínum við máltíðina, sá er þá frásögn hefir lesið. Bænin hafði nákvæmlega öfug áhrif við það, sem til var stofnað. Hún varð í huga sonar- ins að móðgun, sem hann gat aldrei gleymt. Áskorun Hallesbys um bænahald Norðmanna fyrir okkur er ófyrirleitin móðgun, og ekkert annað. Hallesby mundi ekki bjóða hana Englendingum, Þjóðverjum eða Frökkum eða neinni annari þjóð en þeirri, sem hann dirf- ist að líta niður á. Af þeim kynnum, sem eg hefi af Norð- mönnum, þori eg að fullyrða, að þeir mundu ekki taka slíku með þökkum. Gerum ráð fyrir, að einhver íslend- ingur, sem væri í ábyrgðarmikilli stöðu og mikið væri tekið eftir, færi að lýsa kristni Norðmanna. Hann þyrfti ekki að styðjast við sleggjudóma neins manns, sem ekkert þekti til í Noregi. Hann gæti haldið sér eingöngu við lýs- ingu eins allra merkasta kirkjumanns Noregs, Christo- phers Bruns. Hann lýsir í ritgjörð í tímaritinu „For Kirke og Kultur“ siðferðisástandinu hjá þeim löndum sín- um, sem hæst lætur í út af kristindómi þeirra og vand- lætingasamastir eru út af trúarástandi annara manna, lýs- ir hræsni þeirra, skipulagðri sviksemi í viðskiptum o. s. frv. Lýsingin er hin ískyggilegasta. Þetta eru menn, sem standa mitt í þeirri háværustu vakningu, sem til er á Norð- urlöndum. Auðsjáanlega er ekki alt fengið með henni. Gerum nú ráð fyrir, að einhver Islendingur færi að halda ræður um þetta, prenta þær í blöðum, og stofna til opinbers bænahalds, til þess að fá gud til að láta vinda sið- gæðis og ráðvendni leika um Norðmenn í þeirra miklu spillingu, þar sem það væri bersýnilegt, að kristindómur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.