Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Síða 23

Morgunn - 01.06.1937, Síða 23
MORGUNN 17 Útdráttur úr umræðunum. Að erindinu loknu tilkynti fundarstjórinn, að fram væru komnar tvær tillögur. Las hann tillögurnar í heyr- anda hljóði og kvaddi þá Steinþór Guðmundsson og Hen- rik Thorlacius til að vera fundarskrifara. Áður en umræður hófust ákvað fundarstjórinn, að ræðutími yrði takmarkaður við 10 mínútur, þar eð húsið væri aðeins leyft stuttan tíma. Fyrst kvaddi sér hljóðs frú Aðalbjörg Sigurðardóttir. Gat frúin þess, að guðfræðideild Háskóla íslands hefði tekið próf. Hallesby opnum örmum, og þess vegna myndi prófessorinn hafa fengið aðgang að mentaskólanum hér og áhangendur hans að mentaskólanum á Akureyri. Sagði frúin, að guðfræðideildin hefði sýnt minna frjálslyndi, er únítari, sem var prófessor við háskólann í Boston, var hér á ferðinni og hefði hann þó engu síður verið frægur mað- ur en próf. Hallesby. Þá hefði orðið að koma þeim manni yfir á heimspekideildina, vegna þess að skoðanir hans hefðu ekki þótt samboðnar guðfræðideildinni. Frúin gat þess ennfremur, að guðfræðideildinni hefði, helzt allra, borið skylda til að svara um mál þetta. Næstur tók til máls síra Bjarni Jónsson, dómkirkju- prestur. Kvaðst hann ekki hafa getað annað en brosað innvortis yfir því að prestar væru brýndir á því að þeir þegðu altaf. Tók hann það sem dæmi til áréttingar máli sínu, hver f jarstæða það væri, ef sagt væri við lækni, sem hefði sjúkrahús með höndum, hvort hann ætlaði nú ekki að fara að vitja sjúklinga. Prófasturinn kvaðst ekki vera hér kominn til að verja próf. Hallesby, en sér fyndist sá Ijóður á, að prófessorinn vantaði, svo að hann gæti svar- að sjálfur, því það hefði verið gaman. Kvaðst hann vilja leggja til, að próf. Hallesby væri pantaður. Gat prófasturinn þess, að Hallesby væri mjög eftir- sóttur fyrirlesari bæði í Danmörku og Noregi og að hann hefði flutt fyrirlestra sína við merka háskóla, eins og t. d. 2 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.