Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Side 66

Morgunn - 01.06.1937, Side 66
60 MORGUNN lega, og fyrir það eru þeir sameinaðir í bræðralags- böndum. Eg fékk að vita það, að þeir hafa enn mikinn áhuga á því, sem gerist á jörðinni, einkum á uppgötvunum, uppfundningum og mannfélags-hreyfingum, sem valda framförum menningarinnar. Eg hefi stundum hlustað á flokk, sem var að ræða ef til vill síðustu framfarir í hag- nýting rafmagns við iðnaðinn og þær dásemdir, sem enn muni komast í framkvæmd með því; eða um flugvélar og það, sem enn er ógert til þess að gera flugið örugt og til þess að það verði viðskiftunum að fullum notum. Innanum slíkt samtal brauzt stundum fram þessi dýrlega tónlist, sem altaf öðru hverju kveður við í aldin- garði himnaríkis, og allir tóku undir sönginn, lofgerðar og þakklætis sönginn, ekki hirðuleysislega, eins og svo oft vill verða á trúræknisamkomum á jörðinni, heldur með gleði og af öllu hjarta. Einn þeirra, sem eg hafði heyrt taka þátt í ýmsum þessum umræðum, maður, sem á jörðinni hafði verið gáf- aður verkfræðingur og vísindamaður, sagði við mig: kærleikur guðs er fyrir okkur hér eins og andrúmsloftið er fyrir þá, sem lifa á jörðinni, án hans mundi tilveran hér verða tilgangslítil fyrir okkur og okkur mundi fara að langa til að hverfa aftur til jarðarinnar og taka af nýju þátt í baráttu hennar og flokkadráttum. Eg hefi enn mikinn áhuga á þeim hlutum, sem lágu mér í svo miklu rúmi á jörðinni, en enn meiri — miklu meiri — áhuga hefi eg nú, þó að svo væri ekki þá, á öllu því, sem hjálpar til að lyfta mannkyninu upp andlega. Því að miklu meira er undir því komið en því, sem nefnt er efnislegar framfarir“. Oft kom eg þangað. Og í eitt skiftið var eg á gangi með verndarengli mínum fram með fögrum læk og gaf mig þakklátlega á vald þeim friðaranda, þeirri hvíld, og þeirri tilbeiðslu, sem ríkti þar. Þá sáum við flokk af engl- um færast nær okkur. Þeir höfðu skipað sér í fylkingu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.