Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Side 72

Morgunn - 01.06.1937, Side 72
66 MORGUNN hvað af því, sem eg hefi að segja, virðist lítilsvirði fyrir krítiskan hluta áheyrenda minna. Það kemur máske aðalefninu lítið við, en eg vil byrja á því, að segja yður frá æsku minni. Eg ólst upp í sveit á Vesturlandi. Fólkið þar var frekar mentunar- snautt, eftir þeim mælikvarða, sem nú er farið að nota á því hugtaki. Daglegt tal þess snerist um veðráttu, hey- birgðir, björg í búi eða bjargarleysi. Það var þunglama- legt í hreyfingum öllum, bæði til líkama og sálar. En það vildi komast áfram, án þess að verða öðrum til byrði. Og það gekk nú náttúrlega misjafnlega, eins og gefur að skilja. Eg gekk aldrei á barnaskóla. Það var enginn skóli í sveitinni þeirri. Dýrafræðina lærðu börnin á því, að hirða um búféð; jurtafræði á því að tína fjallagrös og litunarmosa o. s. frv. Landafræði náði ekki út fyrir af- iréttarlönd sveitarinnar, þótt maður náttúrlega hefði hugmynd um að veröldin væri eitthvað stærri en það. Eg lærði að þekkja stafina og kveða að og síðan lesa í Nor- egskonunga sögum og „Verði ljós“. Mér fanst meira gaman að konungasögunum. Þó man eg eftir vísum í „Verði ljósi“, sem mér urðu lengi mjög minnisstæðar. Þær voru eftir Þorstein Erlingsson. Fyrsta erindið byrj- ar svo: „Þá nötrar vor marggylta mannfélags höll“ o. s. frv. Eg býst ekki við að eg hafi skilið þessi erindi. En þau stungu svo í stúf við annað efni þessa rits. Ocg síðar, þegar eg kom til meira vits og fleiri ára, þá skildi eg það, að það var byltingahugur skáldsins, sem hafði seitt mig. Þelr, sem lesið hafa „Verði ljós“ skilja efalaust, að vísur þessar voru ekki settar þar til meðmæla með höfundi, heldur til að sýna, hvað guðleysi sumra manna gæti gengið langt. Eg var látinn læra Helga kverið svonefnda, og Balles biblíusögur. Biblíusögur þótti mér gaman að læra. En frá kverlærdómnum er það að segja, að eg stundaði hann með mikilli tregðu. En þar sem auðvitað var ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.