Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Side 78

Morgunn - 01.06.1937, Side 78
72 MORGUNN trúarlegum efnum. Hvílík heimska! Hvílíkur misskiln- ingur! Eg hafði ekki lengi dvalið á Vífilsstöðum, þegar eg hlustaði á samtal tveggja sjúklinga. Annar var úr K. F. U. M. í Reykjavík. Hinn maðurinn hélt fram skoðun, sem eg hafði aldrei heyrt áður. Það var guðspeki, og spíritismi. Eg var nú ekki fróðari en það, að eg vissi ekki að spíritismi var sama og það, sem nefnt var andatrú, því að þó að minst væri á andatrú í sambandi við græn- lenzka rekaldið og vestfirzka prestinn, þá fylgdi því, eins og eg áður sagði, engin skýring önnur en sú, að til- beiðsla andatrúarmanna væri fólgin í myrkraverkum, þar sem illir andar væru að afvegaleiða þessa vesalings menn. Eg var málkunnugur biblíutrúarmanninum, því að við vorum saman á stofu. Nokkru síðar spyr eg hann í einrúmi, hverju guðspekingar trúi. Hann var greiður í svörum og segir mér að þeir trúi á djöfulinn. En spíri- tistar? spyr eg; trúa þeir á hann líka? Og svo fór hann að útlista fyrir mér, hvað voðalegar þessar stefnur væru, af svo mikilli alvöru og svo miklum sannfæringarkrafti, að eg var viss um að hann meinti hvert orð af því, sem hann sagði. Eru til margar bækur um þessar stefnur? spyr eg. Já, ekki vantaði það nú. Hvort hann hafi lesið margar. Nei, enga. Þó að eg væri töluvert barn í þekk- ingu á þessum málum, þá var eg þó ekki eins mikið barn í skilningi. Mér fanst eg finna heimatrúboðsbragðið svo greinilega af því, sem hann sagði, að allar þessar ráð- leggingar verkuðu öfugt á mig. Á Vífilsstöðum voru þó nokkurir guðspekinemar, og fór eg að hænast að þeim, fékk ýms rit þeirra lánuð til lesturs og gleypti í mig eins og hungraður maður hverja bókina á fætur annari. Nú leið nokkur tími. Eg hafði kynt mér guðspeki- stefnuna eins og föng voru á. Og fanst hún að mörgu leyti sameinast bezt þeim hugmyndum, sem eg hafði gert mér um guð og tilveruna í heild sinni. Lögmál or- saka og afleiðinga fanst mér ósköp skiljanlegt. Aftur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.