Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Síða 85

Morgunn - 01.06.1937, Síða 85
MORGUNN 79 áttum við hjónin heima í 4 ár. Aftur get eg ekki vitað hvaða þorp er átt við í sambandi við okkur. Við áttum hvorugt nokkurn tíma til langdvala heima í kauptúni. Rétt er þó að geta þess, að í Hergilsey, þar sem við áttum lengst af heima, eru 3 býli og 20—30 hús, þótt ekki séu það íbúðarhús nema að litlum hluta. Miðillinn eða stjórnandinn fór svo aftur að tala um hvíta húsið og í sambandi við það segir hann: „Eg sé gamlan mann; hann er með hvítt hár og mikið hvítt skegg; ennið er stórt og augun gáfuleg; hann hefir ver- ið mikill starfsmaður; menn hafa borið mikið traust til hans. Mér heyrist sagt sveitarhöfðingi. Eg var ekki í vafa um, að þetta var rétt lýsing á prófasti síra Bjarna Símonarsyni á Brjánslæk. En hjá honum vorum við þau 4 ár, sem við dvöldum þar. Nú sé eg háa konu, togin- leita; hún stendur við hliðina á þér, hárið er skift í miðju og farið að grána og hún vill segja eitthvað. En það er hér önnur kona, sem stendur fyrir aftan þig, og styður höndunum á axlirnar á þér. Nú vefur hún handleggjun- um um hálsinn á þér. Hún er þér mjög nákomin, hún er í ísl. búningi. Þessar tvær konur togast á um kraftinn. Báð- ar vilja komast að, en við ætlum að fá þá eldri til að bíða, því að eg held að þessi yngri sé þér enn meira hjartfólgin en hin. Nú er hún að sýna mér brjóstnál, stóra kúpta víra- virkisnál. Hún er með köflótta svuntu (er hún köflótt?). Ja, það eru í henni langar rákir. Hún sýnir mér upphlut. Og nú sýnir hún mér hvernig hún nælir nálinni í slifsið sitt í miðjan hnútinn á slifsinu. Hún er fríð, ennið er fal- legt, augun fjörleg, eg held þau séu dökkblá (konan mín var brúneygð), hárið er sem þið kallið jarpt (rétt); Það er skift meira út í annan vangann (rétt). Nú veit eg að hún á þig. Þetta er áreiðanlega konan þín. Og ykkur hefir altaf fallið vel. Aldrei hefir neitt komið á milli ykk- ar. Já, hún elskar þig og þú hana. Yfir henni hvílir há- tignarleg ró og friður. Hún hefir alstaðar komið vel fram. Henni hefir líka þótt vænt um dýr (alt rétt). — Hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.