Morgunn


Morgunn - 01.06.1937, Síða 86

Morgunn - 01.06.1937, Síða 86
80 MORGUNN hefir farið fljótlega, en eg get ekki séð úr hverju hún hefir farið. Þessi lýsing af konunni rainni var mjög góð svo langt sem hún náði. Við kúptu víravirkisnálina kannast eg ekki. En hún átti víravirkisnál, sem gjörð var til að geyma í mynd. Þá nál bar hún einatt á fyrstu hjóna- bandsárum okkar. Nálin var gjöf frá mér. Eg tók það svo, að gamla konan væri móðir mín, þó ekki væri hægt að segja að það væri nein lýsing af henni. Svo hélt hún áfram: Hún hefir hugsað vel um heim- ilið sitt, hún hefir starfað mikið, verið forstöndug og viljað hafa alt í röð og reglu. Og mér sýnist ekki betur en þú hafir oft sótt kjark og þrek til hennar. (Þetta er alt rétt). Þið hafið átt heima í húsinu með háu tröpp- unum. Þið eigið mörg börn, hún sýnir mér þau, en eg get ekki sagt hvað mörg þau eru. Hún vill þrýsta ykk- ur saman í hóp. Eg held að hún ætlist til að þú haldir hópnum saman, en verði það ekki hægt, þá gjörir hún sig ánægða með það. — Nú sýnir hún mér ykkur á ferð á hestum; hún ríður hvítum hesti, hann ber höfuðið hátt; það er skeiðhestur. Hún er fjarskalega ánægð með þetta ferðalag. Og leggur mikla áherslu á, hvað hún hafi verið hamingjusöm, og þið bæði. (Eg vil geta þess, að ferða- lagið á hvíta hestinum, tel eg vera langsamlega mestu sönnunina, þessa ferð fórum við þá fyrir 2 árum). Nú kemur hún með litla telpu; hún er mjög lík henni; hún setur hana á hnéð á þér. Hún segir, að hún verði lík sér, þessi litla telpa, eins í skapferli og í sjón. (Eg vil geta þess, að við eigum telpu, sem er svo lík móður sinni, að eg var vanur að kalla hana að gamni ,,Iitlu mömmu“. Hún var þá aðeins 3 ára gömul). Hún hélt svo áfram: Sum börn ykkar eru stór, en sum lítil; eg sé telpu ljós- hærða, svona háa (mátar ca. 2 al. frá gólfi). Og svo sé eg stóran dreng með skollitað hár, en hárið vill fara of- an í augun á honum og þá slær hann höfðinu aftur, hann er hár en frekar grannur. Lýsingin á börnunum er rétt;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.