Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Síða 21

Morgunn - 01.06.1940, Síða 21
MORGUNN 15 ingum. Svo mikinn þátt virðist Jesús hafa talið hin lágu öfl andasviðanna eiga í sjúkdómum mannanna og þó sennilega einkum í sálsýkinni. Af þessum lækninga- frásögnum verður það bert, að hann hefir s é ð þessar lágu verur, sem ánetjaðar voru hinum ógæfusömu sjúkl- ingum, að hann hefir getað t a 1 a ð v i ð þær og leyst sjúklingana undan áhrifum þeirra, svo að þeir ui'ðu heil- brigðir á sömu stundu. Ef trúa má frásögnum guðspjall- anna verður það aftur augljóst að illu andarnir, eða iágu verurnar, hafa þekkt Jesús, þeir óttast vald hans, biðja hann vægðar og láta í ljós meiri þekking á honum, guð- legum uppruna hans og mætti, en hinir jarðnesku menn höfðu, sem viðstaddir voru lækningarnar. Mikill fjöldi nútímamanna og hin viðurkenndu vísindi nútímans að miklu leyti, telja þessar frásagnir hreinustu fjarstæðu og hugarburð, svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Gamla guðfræðin leitast við að fá menn til að trúa þessu af þeirri ástæðu einni, að það standi í Ritningunni, en það trúboð gengur erfiðlega, því að það er svo margt ann- að í hinni heilögu bók, sem menn taka ekki trúanlegt lengur þótt það standi þar. En frjálslynda guðfræðin hef- ir telcið enn þá hæpnari og óskýrari afstöðu. Sumir guð- l'ræðingar hennar hafa helzt tilhneigingu til að fullyrða, að þessar lækningafrásögur muni hin hjátrúarfulla frum- kristni hafa skapað eftir dauða Jesú. Það er þeirra að- ferð, til að losna við þann óþægilega vanda, sem þeim er of-vaxinn. En aðrir guðfræðingar frjálslyndu stefnunn- ar, sem treysta sér ekki til að afneita svo afdráttarlaust sannleiksgildi guðspjallanna, telja að raunar hafi Jesús fengizt við þessar lækningar, en að á hans tímum hafi al- mennt verið trúað á slíkan læknisdóm, og að því hafi hann í þessum efnum verið það, sem þeir vitru menn kalla ,,barn sinna tíma“. Öllum þeim kristnum mönnum, sem hrýs hugur við því, að láta rýra svo geysilega persónu Jesú Krists, ætti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.