Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 70
64 M O R G U N N Frú Leonard begir því næst frá því, að hún hafi fundið sig fjarlægjast líkamann á rúminu mikið og að hún hafi orðið óróleg af þeirri tilhugsun að e. t. v. kæmist hún ekki að jarðneska líkamanum aftur. Þessi óttablandna tilhugsun hafi dregið hana að líkamanum aftur; hún hafi svifið um stund yfir rúmgaflinum og síðan numið staðar ,,eins og einu feti“ frá honum. Þá hafi hún ákveð- ið að halda tilrauninni áfram til hins ítrasta, hvað sem það kostaði. Því næst hafi hún heyrt að maður hennar lauk upp hurðinni að íbúð þeirra og var að tala við ein- hvern frammi í forstofunni. Skyndilega hafi hún sjálf staðið hjá þeim í forstofunni (í astral-líkamanum) og séð, að aðkomumaðurinn, sem maður hennar var að tala við, var gas-salinn. Þeir hafi vitanlega ekki orðið hennar varir, og þá hafi þjónustastúlka komið upp stigann og hafi húsbóndinn stungið smápening orðalaust í lófa hennar. Frú Leonard segist hafa verið undrandi yfir þessu og einsett sé, að muna nú að spyrja mann sinn bæði um þjónustustúlkuna og gas-salann, þegar hún væri komin til sjálfrar sín í jarðneska líkamanum. ,,Án þess að vita hvernig það gerðist“, var frú Leon- ard skyndilega komin í svefnherbergi sitt aftur. Þá fann hún, að hún var farin að eiga örðugra með að hugsa og skyndilega var hún stödd í ókunnugu herbergi, en þar sátu hjónin, sem áttu að hafa fund hjá henni um kvöld- ið, á tali við þriðja manninn, sem var gestkomandi. Hún setti vel á sig útlit'gestsins, sem var óvenjulegt, og hlust- aði á samtal þeirra. En henni til undrunar voru hjónin að hvetja gestinn til að koma með þeim á fundinn. Þá bættist við í hópinn framliðinn sonur hjónanna, sem hún hafði einu sinni áður ,,séð“ og lýst fyrir foreldrunum. Hann sneri sér strax að frú Leonard og fór að tala við hana um framliðna frænku sína, sem hann nefndi ,,Ger- trud“ og frú Leonard hafði aldrei áður heyrt talað um. Hún sá einnig frænkuna sitja við flygil, sem hún var að leika á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.