Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Side 51

Morgunn - 01.06.1940, Side 51
MORGUNN 45 að sýnast, að maður með vatnskrús á höfðinu hafi verið svo algeng sýn í Gyðingalandi, að hér hefði ágizkunin ein verið nægileg. En svo var ekki. I Gyðingalandi var vatnssóknin kvenmannsverk, og það var litið á það sem vanvirðu fyrir karlmenn að bera vatnskrús á höfðinu. ^að var því í meira lagi sjaldgæf sjón, sem enginn gat átt von á að sjá, nema ef alveg sérstaklega bar undir. Að vita það fyrir fram, að sú sjón mundi mæta lærisvein- nnum inni í borginni var aðeins á valdi þess, sem hafði dulræna hæfileika fram yfir aðra menn. Og vegna þess hæfileika sér hann orsakarásina eða röð atburðanna lengra fram en aðrir. En hverfum nú aftur að atburði, sem gerist í nútím- anum. Enska blaðið „Psychic News“ segir sögu og nafn- 8'reinir allar heimildir að henni. Árið 1938 var þekktur kvikmyndaleikari ásamt konu sinni á leiðinni til San Francisco í bifreið. Hann ók geysilega hratt, jafnvel nieir en 80 mílur á klukkustund. Allt í einu heyrir hann rödd rétt við eyrað á sér segja: „Farðu gætilega, barn“. Hann leit víð, og datt í hug að konan hans hefði í ein- hverju glensi verið að gera sér upp karlmannsrödd. En hún sneri sér að honum og spurði: „Heyrðir þú það líka?“ „Já, ég heyrði það,“ svaraði hann, en hann skeytti ekkert um það, og herti ferðina á ný. En þegar hann komst upp í 85 mílur, var kallað með sterkri karlmanns- rödd: „Farðu gætilega, barn“. — Þá var honum öllum lokið. Hann sagði við konuna sína: „Þetta var málrómur föður míns“. — „Mér fannst það líka,“ svaraði konan hans. En faðir hans var dáinn íyrir nokkru. Og þau kægðu ferðina og óku varlega, samkvæmt vísbending- unni — og fyrr en varði sáu þau, hvað var á seiði. — Skammt fram undan Var brotin kerra eða vagn, sem hafði losnað aftan úr bifreið. Hann lá þvert yfir veginn. ^egna þess, hve hægt var ekið, var nú tími til að sveigja Iram hjá þessum farartálma. En maðurinn dregur eng-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.