Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Side 76

Morgunn - 01.06.1940, Side 76
70 MORGUNN Fyrir stuttu var ég, ásamt nokkrum vinum mínum, sem hér eru staddir í kvöld, á miðilsfundi. Vér áttum þar tal við veru, sem bar á sér öll þau einkenni vors látna forseta, sem ég minntist á á síðasta fundi, í erindi mínu í sambandi við byrjun vetrarstarfseminnar. Mér lék hugur á að fá fregnir, ef unnt væri, af starfi séra Haralds hinumegin tjaldsins, og spurði því: „Séra Har- aldur tók á móti þér?“ „Jú — var svarað — en ekki fyrst; það var móðir mín; móðir mín bæði síðast og fyrst“. Mér fannst, að ég hlyti að skilja þessi orð svo: móðir hans síðast við dánarbeðinn í jarðneska heiminum og fyrst í hinum andlega. Þannig var það hún, bæði síðast og fyrst. Þetta er vissuiega ofur einfalt atvik, en það opnar oss þó sýn inn á heilaga jörð móðurelskunnar, sem ekki dofnar heldur vex að hita og þrótti þótt 60 ár líði frá því, er hún kveður son sinn á jörðunni og til þess tíma, er hún fær að vera fullum samvistum við hann í annað sinn. Um þessa sömu móður er það enn að segja, að síð- asta veturinn, sem sonur hennar lifði á vorri jörð, fór hún að sjást hjá honum hvað eftir annað. Vafalaust hefir hún vitað, að þá væri umskiptanna skammt að bíða og því hefir hún farið að leggja á það enn meiri stund en áður að vera með syninum, sem nú átti að verða í viss- um skilningi barn í annað sinn — hennar barn, og þiggja aftur ástúð hennar og umhyggju eins og hann gerði á jörðunni nærfellt 80 árum áður. Sú móðurást mun hafa verið þeim mun háleitari og fegurri en fyr, sem hún var nú búin að öðlast þróun 60 ára — á jarðneskan mælikvarða mælt — á þeim hásvæðum andlegra veralda, sem oss er um sagt, að kærleikurinn sé þeim verum, sem þar lifa, jafn nauð- synlegur og andrúmsloftið er nauðsynlegt oss jarðnesk- um mönnum; og að veita kærleikanum útrás í fórn og þjónustu, það sé þeirra fegursta sæla, en vort dýrmæta lán að fá að þiggja. Þá er barnið í sál vorri dáið, oss til i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.