Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Page 92

Morgunn - 01.06.1940, Page 92
86 M O R G U N N orðin: hestur, fjall, snoppa, eyru, rásin, áin, hvað á þetta að þýða? Það sópar að gamla manninum, hann er höfðinglegur á svip og einstaklega góðlegur. Hann er áreiðanlega nákominn þér. Einhver hefir gefið gamla manninum hringinn til verðlauna fyrir unnin afrek, heyri sagt, slétta túnið, steinarnir. Verð óljóst var við háan, grannvaxinn mann, heyri nefnt stóra landið, tal- að um eitthvað danskt. Það er einhver unglingspiltur þarna, heldur eldri en þú. Ég næ ekki meiru“. Hvert atriði í þessari umsögn psychometristans er hárrétt.Lýsingin af gamla manninum, sem hann verður fyrst var í sambandi við hringinn Oig segir, að sé nákom- inn mér, á í öllum greindum atriðum við föður minn, sem átti hring þennna og honum var gefinn þessi hringur af eiganda ábýlisjarðar hans í viðurkenningarskyni fyrir bætur á henni. Ég ólst upp í Vatnsnesi í Grímsnesi og hver og einn, sem þar er kunnugur, mun kannast við örnefni þau úr landareign þessarar jarðar, sem psycho- metristinn nefndi. Þá má og geta þess, að hringur þessi var útvegaður á sínum tíma frá Danmörku af gullsmið einum í Reykjavík, sem ég man ekki hver var, svo mér er ekki unnt að fullyrða neitt um það, hvort lýsing hans af háa grannvaxna manninum með yfirskeggið eigi við þann mann, er útvegaði hringinn, þótt mér þyki senni- legt að svo geti verið. Unglingspiltinn, sem hami seg. ist verða var við, kannast ég vel við. Geta má þess, að ég er barnakennari og bar hringinn æfinlega á hendi, þar til hann bilaði fyrir nokkrum árum. — Þá skal það og tekið fram, að maður sá, sem hér um ræðir, hefir aldrei komið á þær stöðvar, þar sem ég var upp alinn, og gat ekki haft neina vitneskju með venjulegum hætti um neitt það, er hann sagði mér í sambandi við hann. I annað skipti fékk ég þessum sama manni vesti til athugunar, hafði búið þannig um það, að svo leit út, sem það væri einhver böggull, sem ég hefði komið með utan úr bæ.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.