Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Síða 103

Morgunn - 01.06.1940, Síða 103
MORGUNN 97 Frá huliðsheimum. Eftir Hafstein Björnsson. a. Sýn við útför Indriða Einarssonar. Þegar verið var að syngja fyrra sálminn við kveðju- athöfnina í Templarahúsinu, tók ég eftir þvi, að um- hverfið breyttist, birtan varð meiri og með ljósmagni því, er henni fylgdi, barst yndislegur friður, ekki var þó Ijós þetta alveg hvítt, heldur ljósblátt. Mér fannst nú sem ég sæi óralangt út í geiminn og breyttist þetta ekki neitt, meðan sálmurinn var sunginn. Um það leyti, sem séra Friðrik byrjaði á ræðu sinni, sá ég hvað komið var með hinn látna og virtist mér, sem honum hefði verði búið sæti hjá sæti kapelláns. £ fylgd með honum sá ég marga menn og konur og virtist allt fólk þetta vera hon- um mjög handgengið, sumir af gestum þessum báru ein- kenni templara, en aðrir báru einkenni einhvers annars félags, að því er mér virtist, en þau þekkti ég ekki. Fyrst sá ég hjá honum fremur litla konu, nokkuð þrekna, hún var kringluleit, gráhærð, augun voru ljósgrá. Virtist mér þetta myndi vera kona hans, og um leið og ég sá hana, heyrði ég nafnið Marta. Þarna sá ég líka ungan mann, fvemur háan vexti, hann var dökkhærður og skipti hár- hiu í vinstra vanga. Ég þóttist viss um að þessi maður væri náskyldur honum og virtist mér að hann myndi vera kominn nokkuð langt áleiðis á þroskabrautinni eftir út- liti hans að dæma. Ég sá þarna og margt fleira fólk, sumt af því þekkti ég, þar á meðal Einar H. Kvaran, Stefaníu Guðmundsdóttur, Borgþór Jósepsson og séra Harald Níelsson. Stóð fólk þetta hjá hinum látna með.m séra Friðrik flutti ræðuna, en margir fleiri voru þar og líka, sem mér er ekki unnt að greina frá, enda þekkti ég í’æsta þeirra. Þegar Árni Óla tók til máls, virtist mér fólk þetta 7 L /
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.