Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 120

Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 120
114 M O R G U N N þeklcti iðrun mína og Hann vissi hve óverðugur ég var. Þess vegna kom Hann og blessaði mig, tók hönd mína í Sína og leitaði í henni að naglaförum þjáninganna, eins og hann mun gjöra við þína hönd, sonur minn. Og þó ég vissi það ekki — Guði sé lof — voru naglaförin þar. Hann snerti þau læknandi vörum sínum og kærleik- ur þeirrar athafnar töfraði mig svo, að ég varð al-tekinn þeirri löngun, að hverfa aftur niður í myrkrið, sem ég hafði verið að flýja, og flytja blessun hinum fáráðu og ógæfusömu á jarðarsviðinu. „Hvernig gæti nokkur engill, eða jafnvel þú, sonur minn, þjónað án þess að þjást? Skapraunirnar, sem born- ar hafa verið, verða eins og glitsaumur á skrúðklæðum andans, eins og glitsaumuð táltn, sem merkja samruna þinn við Krist. Sviðinn í þeim sárum, er þú hefir hlotið í þjónustu Hans, verður eins og titrandi kærleikskemid, þegar Hann kallar þig til frekari þjónustu dýrðarinn- ar; og sérhvert sár, sem þú ber, mun verða tákn sam- félagsins við Hann og veita þér frelsi til þess að koma cil þeirra hæstu sviða, sem Hann dvelur á. „1 þeirri blessun, sem Kristur veitti þjóni Sínum var dýrmæt miskunn fólgin; og á meðan Hann var mér ná- lægur skildi ég betur eðli hinnar guðlegu elsku. Snerting Ilans var þrungin af læknisdómi samúðarinnar en þó skipandi um leið: vertu stei'kur, farðu og syndgaðu ekki framar! „Sannarlega, sonur minn, föllum vér allir frá náðinni í ofsa vorum eftir að þjóna Honum. Þannig kunna þeir, sem fara til að þjóna syndurunum, að syndga sjálfir í ofurkappi sínu. Miklar þjáningar rísa af því í heimin- um að þessi breizkleiki er algengur meðal þeirra, sem taka að sér að prédika fyrir öðrum. Að lækna, en ekki að særa, er hin sanna Krists-þjónusta. „Þannig er það jafnan, sonur minn, með þá sem koma inn í ríki vort og vilja finna Krist, að þeir spyrja aftur og aftur: „Hvar er Hann að finna? og hvernig lítur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.