Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Side 90

Morgunn - 01.06.1940, Side 90
84 M O R G U N N að einhver af viðstöddum léti sig fá einhvern hlut til athugunar. Einn af þeim lét hann fá vasaúr sitt. Þegar miðillinn hafði haldið á því í nokkrar sekúndur sagði hann m. a.: „Ég er í öðru landi. Það er kvöld, himininn er heiður, bjart tunglskin. Ég er staddur úti í stórum skógi, ég finn til hræðslu, ég er umkringdur af fjölda villihunda, sem láta ófriðlega. Eigandi þess upplýsti að hann hefði einu sinni átt heima í Suður-Afríku; hann hefði farið á hjóli og ætlað til næsta bæjar, en villzt á leiðinni, en þá hefðu villihundar umkringt sig, svo hann hefði neyðzt til að láta fyrirberast í tré einu um nótt- ina, en hundarnir hefðu ekki farið fyrr en dagur rann, og kvaðst hann hafa verið orðinn hálfsmeykur um hvern- ig þetta myndi enda. Ýmislegt virðist benda til þess, að varanleiki hugsana vorra sé nokkuð misjafn, að þær einar varðveitist, jafn- vel um aldur og æfi við einstaka hluti, er hljóta skýra og ákveðna mynd í hugum vorum. Bland getur þess í bók sinni, að hann hafi einu sinni verið viðstaddur eina þess konar tilraun hjá konu einni, sem hafi verið góðum hæfileikum gædd. Henni hafði verið fengin brjóstnál til athugunar, sem kona ein, er þar var viðstödd, átti. Mið- illinn byrjaði að lýsa timburhúsi, lýsti hún því mjög ítarlega, útliti þess og herbergjaskipun, fjölskyldunni, sem byggi þar, börnum hjónanna, fimm að tölu og einu og öðru í háttum þessa fólks, húsgögnum, þar á meðal baðbala barnanna. En ekkert af því, sem miðillinn lýsti í þessu sambandi átti neina stoð í veruleikanum, en konan, sem nál þessa átti, var rithöfundur og lýsti hún því yfir, að hér væri um svo nákvæma lýsingu að ræða af hugsuðum persónum og umhverfi þeirra í einni skáld, sögu sinni, að þar skeikaði engu. Svo vel hafði skáldkon- unni tekist að byggja þessa hugsæismynd í vitund sína að miðillinn skynjar hana sem hlutrænan veruleik, án þess að verða þess vör á nokkurn hátt, að hún væri að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.