Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Síða 65

Morgunn - 01.06.1940, Síða 65
M O R G U N N 59 við hlið miðilsins, vissi um hana og þekkti mæðgurnar, og þegar ég spyr: Hvar var ég í eftirmiðdag? fer A strax að hugsa um það, sem ég hafði sagt honum að ég ætlaði að gera, og hugsun hans flyzt inn í vitund miðils- ins og þaðan, sem svar til mín; A vissi það eitt um ferð mína, sem ég hafði sagt honum, en breyttist síðar. Vitanlega var hér hvorki um vísvitandi blekking að ræða frá A, né miðlinum, en þetta dæmi sýnir hversu vandfarið er með þessar tilraunir og hversu vel verður að vera á verði gegn fjarhrifum jarðneskra manna, þó hinar og þessar fullyrðingar komi fram í sambandinu. Vafalaust brestur víða á þá varfærni í þessum efnum, sem nauðsynleg er, ef nokkur sá árangur á að fást, sem er þess virði að barizt sé fyrir honum. Á meðan hægt er að beita fjarhrifatilgátunni eins og enn er gert, má naumast telja nokkra endurminningarsönnun fullkomna, sem unnt er að skýra sem fjarhrif frá jarðneskum fund- armönnum; vissulega getur framliðinn maður staðið að sambandinu eigi að síður, en það verður ekki sannað mál, fyrr en svo er, að fjarhrif frá jarðneskum mönnum eru útilokuð, eða óhugsandi. Annað mál er það, að það nær vitanlega engri átt, að beita fjarhrifaHilgátunni eins og henni er iðuleg beitt við miðlafyrirbrigðin, því að margir nota hana gersam- lega dómgreindarlaust vegna þess, að þeir vilja blátt áfram ekki samþykkja tilgátu spiritistanna. Sálarrannsóknamaðurinn enski, Arthur Hill, hafði mikla reynslu í þessum efnum, og mikla þekking á þeim, og hann sagði fyrir meira en tuttugu árum: ,,Ég geri ráð fyrir að allt of mikið hafi verið gert úr fjarhrifum milli lifandi — jarðneskra — manna. Það er kominn tími til að beita meiri gagnrýni í því efni“. Og ennfrem- ur segir hann: ,,Ef þau (miðlafyrirbrigðin) eru ekkert annað en fjarhrif frá jarðneskum mönnum, skulum vér láta andstæðinga vora sanna það. Vér skulum biðja þá að sýna, með tilraunum, fjarhrifastaðreyndir, sem hægt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.