Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 62
56 MORGUNN Tweedale var ekki að hugsa um móður sína, og vega- lengdin, sem fjarhrifin berast um, er meira en.þúsund enskar mílur. í bók þeirri, sem ég áður hefi getið, segir Myers enn frá merkilegum tilraunum, sem læknishjón ein, suður í San Francisco gerðu. Frúin fór að heiman og gerðu hjónin það að samkomulagi sín á milli, að þau skyldu, hvort um sig, verja til þess tíu mínútum daglega að reyna fjarhrifasamband, senda og taka á móti til skipt- is, halda dagbók og bera svo saman, er frúin kæmi heim. Tilraunirnar heppnuðust furðanlega vel, en það merkilegasta var, að þegar frúin sendi, tók læknirinn iðulega á móti hugskeytum, sem hún hafði enga hug- mynd um að hafa sent honum og í einu tilfelli, eða tveimur, fékk hann vitneskju um óorðna hluti, sem síð. ar komu fram á dvalarstað konunnar, en hún gat enga hugmynd haft um. Það eru vitanlega ekki fjarhrif í þeirri merkingu, sem ég tala um í kvöld, en sýnir að- eins í hve kynlegu innbyrðis sambandi hinar sálrænu gáf- ur koma oft í ljós, og hve erfitt er oft að greina hver þeirra er starfandi í hvert sinn. Eitt dæmi langar mig að nefna þess, að fjarhrif ber- ast að sofandi manni. Dr. Raue tilfærir það í bók sinni „Psychology as a Natural Science“ (sálfræðin sem nátt- úruvísindi). Frásögn hans er á þessa leið: „Árið 1826 bjó maður að nafni Daniel Kieffer, í Bern; hann hafði tæringu, og ég var vanur að heim- sækja hann tvisvar eða þrisvar í viku. Einu sinni hafði ég verið hindraður frá að heimsækja hann í nokkra daga, en þá vaknaði ég við það eina nóttina, að hann kallaði á mig að koma til sín. Ég reis upp og kveikti á kerti, en þar sem mér fannst það broslegt að fara að heimsækja sjúkling um þetta leyti nætur, lagðist ég aptur til svefns. Klukkustund síðar kom það samafyrir, en ég sofnaði enn. Um klukkan tvö kallaði sama röddin enn, og þá svo ákveðin og ávítandi, að ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.