Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 23
MORGUNN 17 Það er næsta undarlegt, að þetta skuli vera eitt af vanþakklátustu verkefnum spiritismans og raunar svo furðulegt að það er ekki von að maður átti sig á því, að hann skuli mæta háði og tortryggni frá möi'gum kii'kj- unnar mönnum fyrir þetta stór-merkilega rannsóknai'- starf. En að svo er, sýnir fyrst og fremst hve langt nú- tímakristnin er komin frá hinum sögulega Jesú fi'á Nasa- ret, eins og guðspjöllin kenna oss að hann hafi lifað og starfað. í þsssu, eins og svo mörgu öðru, færir spíi'itism- inn oss honum nær og gefur oss aftur glataða trú á þau fyrirheit hans, sem hin jai'ðneska kirkja hans er að ískyggilega miklu leyli hætt að þora að treysta. Er það að kasta í'ýrð á Krist, að sanna mönnunum, að það sé fullt rnark takandi á því, sem hann sagði og gerði? Mér finnst það liggja nokkurn veginn í augum uppi, hvað honum muni sjálfum sýnast um það. Vegna þess, að lækningai'nar skipa lang-mest rúm í kiaftavei'kasögum guðsp.jallanna varð ég langorðari um þær, en ég get orðið um aðrar hliðar á kraftavei'kastarf- semi Jesú, en nú langar mig að fara nokkrum orðum um önnur einstök kraftaverk hans og taka þá fyi'st tii athug- unar söguna af því, er hann gengur á vatninu. Hvað segir spíi'itisminn um þá sögu, sem möi’gum þyk- Ji' íurðuleg og næsta ótrúleg? Hann segir oss að frá því, er hann hóf fyrst göngu sína, fyrir fullum 90 árum, hafi hliðstæð fyrirbi'igði, nefnilega yfii’venjuleg lyfting .jarðneskra hluta, eða upphafning s.lálfs þyngdarlögmálsins, vei'ið vel þekkt og margsinnis vottfest staðreynd; ekki að eins sem „myrkrastofufram- leiðsla“, eins og eitt íslenzka trúmálablaðið, í sinni ki'istilegu hógværð og góðvild, nefndi fyrirbrigði sálar- rannsóknanna fyrir skömmu, heldur sem. fyrii’brigði í dagsljósi, sem ýmsir af merkustu vísindamönnum veraldarinnar hafa þaul-rannsakað og gengið úr skugga um. Víðkunnar eru frásagnirnar af Brazilíu-miðlinum fu’æga, Mirabelli, sem hvað eftir annað lyftist frá jörðu 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.