Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Side 33

Morgunn - 01.06.1940, Side 33
MORGUNN 27 ir Mr. Haine, en svo heitir maðurinn, að hafa skrifað bókina „Rödd að ofan“, sem hann gaf út árið 1931, og á að geyma lýsingarnar af ýmsu því, sem fyrir Vale Owen á að hafa borið eftir að hann fluttizt yfir í andaheiminn. Þar er — eins og í bókunum, sem Vale Owen ski’ifaði ó- sjálfrátt í lifanda lífi — margar fagrar og hrífandi frá- sagnir af starfi Krists að finna. Mál mitt er þegar orðið svo langt, að tíminn leyfir mér ekki meira en að draga fram nokkur helztu atriði þess, sem þessar bækur geyma. Kristur er hinn milcli líf- og Ijósgjafi manna, anda og engla. Hann er ekki persónulegum, sýnilegum samvistum við neinn stöðuglega, en þegar sálin hefir fengið að sjá hann augliti til auglitis fylgja töfrarnir frá því augna- bliki henni fram í komandi tíð og endurminning hinnar heilögu Krists-opinberunar hjálpar henni til að skynja nálægð hans í andanum lengi á eftir, Kristur er endurlausnarinn, sem sífellt er að afklæðast dýrð sinni, afsala sér fagnaðarríku samfélagsslífi hinna háu ljóshimna, og stíga niður í myrkradjúp vansælu- heimanna til að þ.jóna þar, líkna og endurleysa. Þeir, sem þar dvelja, og eru aumastir allra, verða ekki sýnilegrar návistar hans varir, en áhrif hans eru eigi að síður undur- samleg, því að þeir fá ekki varizt þeim hug'hrifum, sem hann beinir að sálum þeirra. Kristur er kóngur englanna. I þjónustu hans starfa ó- teljandi hersveitir heilagra, og leysa af hendi helga kær- leiksþjónustu á jörðunni eins og alls staðar annai’s stað- ar í geimum Guðs endalausu tilveru. Kristur hefir beint samband við hvern og einn helgan þjón í þessum enda- lausu hersveitum; hver einstakur þeirra starfar að á- kveðnu marki og samkvæmt ákveðinni leiðsögn frá hon- um. Þetta starf englanna er oft ósegjanlega örðugt, en ef einn þeirra þreytist af erfiði sínu, eða sársauka vonbi'igð- anna, veit Kristur af því, birtist honum samstundis, kenn- ir honum, hughreystir hann og gefur honum þrek í krafti nærveru smnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.