Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 86
80 M O R G U N N grafið og gleymt, ýmislegt af þvi, sem hefir drifið á daga eigenda þeirra fyrir tugum og jafnvel hundruðum ára, en langt er frá því að þeir fari æfinlega með staðreyndir í venjulegum skilningi þess ofðs eða hermi söguleg óyggjandi sannindi, þegar þeir fara að leysa frá minn- ingasarpi sínum. Það eitt virðist þeim nóg, ef eigandi þeirra hefir hugsað einhverja hugsun skýrt og ákveðið, þeir virðast geta klófest hana með einhverjum dular- fullum hætti og sýnast geta skilað henni aftur hvenær sem er, í hlutrænum myndum raunverulegra viðburða, þegar farið er að spyrja þá frétta af einhverjum, sem læs er á huliðsmál þeirra. Hæfileiki sá, sem hér um ræðir, er nefndur ,,psy- cohmetry" á enskri tungu, en kunnáttumenn í íslenzku hafa lagt til að hann væri nefndur hlutskynjun eða hlut- vísi, en hvorugt þessara orða fellur mér, virðast þau naumast túlka nægilega skýrt það, sem hæfileiki þessi felur í sér, og það skal tekið fram, að enska orðið gerir það ekki heldur, en ég mun þó að þessu sinni nota enska orðið þegar ástæða er til, unz fundið verður annað betra. Þessa áðurnefnda hæfileika verður víða vart hjá er. lendum miðlum, hjá sumum þeirra virðist hann hafa yfirhöndina, en gæta lítt hjá öðrum, eða þá svo hverf- andi, að naumast er eftir honum tekið. En lítt mun hans hafa orðið vart hjá hérlendum miðlum, enda sennilega lítið gert til þess að veita honum athygli, að svo miklu leyti, sem mér er kunnugt um. Ef til vill ræður þar ein- hverju um, að þess mun naumast að vænta, að menn hljóti beinar sannanir fyrir framhaldslífi látins vinar gegnum hæfileika þennan, ,,en fleira er matur enn feitt ket“, segir máltækið, og sérhvað það í dulrænni reynslu mannanna, sem líklegt er til að auka þekkingu vora á starfhæfni vitundarlífs vors, getum vér, sem í þessu félagi erum, ekki talið oss óviðkomandi og þar sem lítið hefir verið ritað um þennan hæfileika á ís- Jenzku og sjaldan minnzt á hann, hér í félagi voru, tel J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.