Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Síða 88

Morgunn - 01.06.1940, Síða 88
82 MORGUNN þau, að kunnugt var, að hann átti sér merkilega sögu og hafði lengi verið í eigu austurlenzkra manna, og síðast í eigu patríarka eins í Armeníu. Þegar Bland hafði feng_ ið hlutinn í hendur, var sem hann yrði að opinni sögubók í höndum hans, hann lýsti einu atvikinu eftir annað, eigendum þessa hlutar og ýmsum atburðum úr lífi þeirra, sem átt höfðu þennan hlut fyrir hundruðum ára, unz hann staðnæmdist í frásögn sinni í höll Nebukad- nesars Babyloníukonungs, sem við munum eftir úr Bibl- íusögunum. Þegar farið var að bera saman lýsingu Blands og hin sögulegu atvik skeikaði engu, og þess má geta að áðurgreindur patriarki rakti ætt sína í bein- an legg til Nebukadnesars. Ferðalangur einn gisti eitt sinn á veitingahúsi einu, en hafði aldrei áður sofið í herbergi því, sem hann hlaut að þessu sinni í gistihúsinu. Um nóttina dreymdi hann, að hann hefði verið á ferð á bifhjóli og lent í slysi, og varð því næsta feginn er hann komst að raun um, að þetta var aðeins draumur. Hann hafði kynnt sér þessi efni nokkuð og spurði húsfreyjuna morguninn eftir hvort nokkur hefði sofið í rúmi þessu, sem lent hefði í slíku slysi? Hún sagði honum að venjulega svæfi sonur sinn í herbergi þessu, þegar hann væri heima og hann hefði fyrir nokkrum mánuðum lent í þess konar slysi og meiðst alvarlega. Hugsunin um þetta hefir eðlilega verið nokkuð rík í huga piltsins og eðlilegasta skýringin á draumi þessum er vitanlega sú, að hugsanir þess, sem fyrir slysinu varð, hafi tengt sig við rúmið og það hafi verið þessar staðbundnu hugsanir um slysið, sem hafi svo valdið áðurnefndum draumi í vitund ferðamannsins. Bland segir m. a. frá því í bók sinni, að hann hafi þekkt konu eina, sem hafi æfinlega kvartað undan megnri lík- amlegri vanlíðan daginn eftir að hún hefði sofið í sér- stöku rúmi, engu væri Iíkara enn að taugakerfi hennar kæmist í hið megnasta ólag; annars varð hún aldrei vör við slíkt. Þegar farið var að athuga málið kom í ljós, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.