Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 78
72 MORGUNN í hærri heimum en þeim, sem ég lifi í. Þar hefir ein- hver engilvera, sem hefir sérlega ríkt móðureðli, sér- lega þroskaðan móðurkærleik, verið til þess valin að annast barnið, þegar það kemur til okkar. Þegar þessi himneska fóstra hefir verið ákveðin, hverfur hún rak- leiðis að dánarbeði barnsins, þar tekur hún á sig gerfi jarðnesku móðurinnar, svip hennar, látbragð og jafnvel klæðnað, unz hún verður að útliti nákvæm efth'mynd hennar; þannig bíður hún úrslitastundarinnar. Eftir við- skilnaðinn, sem ég held að barnið hafi sjaldnast nokkra meðvitund um, vaknar það í faðmi himnesku fóstrunn- ar, öruggt og rólegt, því að það veit ekki annað en að það hvíli í faðmi móður sinnar. Undir handleiðslu fóstr- unnar fær barnið fyrstu og nauðsynlegustu fræðsluna, hún hjálpar því til að venjast hinum nýju lífsskilyrðum, hinu nýja lífi. Smám saman og án þess að barnið verði þess vart eins og eyðist gerfi jarðnesku móðurinnar af himnesku fóstrunni og hún fær sitt eigið persónulega útlit, en þá er barnið orðið fært um að vera á víxl með okkur og móðurinni á jörðunni, því að bandið milli þess og hennar slitnar ekki, hversu lengi sem móðirin á enn eftir að lifa á jörðunni. Yndislega samfundi löngu liðins barns og nýkominnar móður hefi ég séð, ástúðin' var eins heit og þau hefðu aldrei skilið, frá skilnaðinum og til endur- fundanna liðu þó margir jarðneskir áratugir. Af þessu sérðu, vinur minn, að það er óþarfi að ótt- ast um barnið, það er ekki látið reyna neinn söknuð“. Fer engum yðar eins og mér fór við þessa frásögn, að þér spyrjið yður sjálf hvort meira sé kærleikurinn eða spekin hjá þessum heilögu þjónustuverum, sem reka er- indi Guðs í þeirra þarfir sem illa væru komnir án hjálpar þeirra? Guðs verk er það, sem þeir vinna, vilji hans er lögmálið, sem þær lifa eftir; ef þessar verur þjónuðu sín. um vilja, gagnstætt vilja Guðs, gæti hann ekki notað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.