Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Síða 107

Morgunn - 01.06.1940, Síða 107
MORGUNN 101 var að leika á í kirkjunni. Ég horíði á þetta um stund, en nú var eins og útsýnið hefði víkkað að nýju og endalausar víðáttur virtust blasa við í framsýn; mér fannst eins og ég sæi út í endalausan geim- inn. Ljósmagnið og fegurð þess virtist aukast að mun og samtímis sá ég að fjöldi af verum streymdi að kirkjunni úr öllum áttum, að því er mér virtist. Um_ hverfis þær ljómaði skínandi ljós og með þeim barst ó- segjanlegur friður, unaður og helgikyrrð, sem orð íí< ekki lýst. Uppi yfir altarinu, dálítið til hliðar, sá ég hóp ungra manna, sem virtust vera að heilsa þessum björtu og göfugu gestum með yndisfögrum söng sínum. Verur þær, sem ég nefndi áðan, skipuðu sér í einskonar fylk- ingar, en er þær höfðu numið staðar, sá ég að komið var með þrjá menn, virtist mér að þeir myndu eiga við ein- hverja erfiðleika að stríða. Þessum mönnum var fylgt inn að altarinu og var þar tekið á móti þeim, af ungu mönnunum, sem ég hafði áður heyrt syngja, og þrem öðrum. Tvo þeirra þekkti ég, þá séra Harald Níelsson og séra Jens Pálsson. Þriðja manninn þekkti ég ekki, en mér var sagt af verum þeim, er hjá mér voru, að það væri Ög- mundur Sigurðsson, skólastjóri fyrverandi. Þegar mót- tökuathöfn þessi var á enda, eftir því sem mér virtist, hvarf mér þessi sýn, en rétt á eftir sá ég aðra, sem dró að sér athygli mína. Það var engu líkara en mér væru sýnd þrenns konar tilverusvið, mjög ólík að öllu hvert öðru. Yfir einu þeirra virtist hvíla ömurleg þoka og var sem ýrði úr henni. Þetta þokuland var allt annað en vistiegt að sjá, ég kom ekki auga á annað en gróðurlausar mosa_ þembur, dökkleit hraundrög og á milli þeirra virtist sjá í gróðurlaus mýrafen. Samt var margt fólk þarna sam- an komið, engu var líkara en það væri villt á vegum og áttum og ætti hvergi athvarf og sæi engin úrræði. Það var eins og vonleysið og örvæntingin mótaði útlit þess og háttu. Hið annað þeirra var bjartara og viðkunnanlegra, samt var þar ekki verulega bjart að sjá, mætti helzt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.