Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 79
M ORGUNN 73 þær til þjónustunnar, þær mundu ekki fá að takast hana á hendur. Höfundur Hebreabréfsins í heil. Ritning hefir vafa- laust haft rétta og áreiðanlega hugmynd um starfsemi englanna þegar hann segir, að þeir séu „þjónustubundn- ir andar, útsendir í þarfir þeirra, sem hjálpræðið eiga að erfa“. Ég sagði fyrr að ekkert væri mér dýrmætara af því, sem sálarrannsóknamálið hefði gefið mér, en hinar sann- færandi, mörgu og fögru frásagnir af þjónustu þeirra, sem hærri sviðin byggja í þarfir hinna lægri bræðra og systra, sannfæringin um þá þjónustu kærleikans væri mér dýrmætust. Frá þeirri þjónustu verður lítið sagt í stuttu erindi, en ég er sannfærður um það, að vér jarðneskir menn með allt vort síngirniskapphlaup, allt vort látlausa eig- inhagsmunastrit og sjálfselskufullar tilhneigingar, get- um litla hugmynd gert oss um alla þá ofurgnægð kær- leiksþjónustu og hjálpar, sem hinir háu láta í té sínum lægri bræðrum og systrum. Ég er viss um að oss þætti lítið til vorra eigin afreka koma, ef vér fengjum, þótt ekki væri nema í svip, að sjá það ómælanlega kærleiks- starf, sem frá æðra heimi er unnið til blessunar bæði jarðneskum mönnum og eins þeim, sem nýkomnir eru yfir landamærin. Þeirrar þjónustu kærleikans höfum vér sennilega öll orðið aðnjótandi, sum af oss, sem stóðu á krossgötum, og vissu ekki hver var hin rétta leið, og aðrir af oss í sorg eða sjúkdómsþrautum. Vér urðum þess sjaldnast vör, því að það, sem Guð lætur sína heilögu þjóna gefa oss, er af þeim göfuga hug gefið, að gjafarinn er sjálfur hulinn. En það er einkenni hinnar fullkomnu elsku, að láta sér nægja meðvitund þess að hafa unnið Guðs verk. Vér finnum það hér í kvöld að andrúmsloftið er þrungið návist þeirra vina, sem vér erum að minnast,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.