Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 43
MORGUNN 37 „Það er blátt áfram dásamlegt“, sagði hann með gleði- skínandi augnaráði. „Það er eins og vættarbyrði hafi verið létt af hjarta mínu, þegar ég hugsa um, að móðir mín lifir. Því að fyrst Páll lifir, hlýtur móðir mín einnig að lifa. Nú verð ég ekki framar svo einmana og bitur í lund við tilveruna, eins og ég hefi áður verið“. Hann sagði, að það hefði verið hin þyngsta þraut, sem fyrir hann hefði komið í lífinu, þegar móðir hans var tekin frá honum. Sorg hans hefði verið takmarkalaus. Og hann játaði, að það, sem mest hefði kvalið hann, hefði verið sú hugsun, að svo rnikill góðleikur, svo mikil ástúð og svo mikill kærleikur, sem móðir hans hafði miðlað öllum, sem komust í kynni við hana — að allt þetta skyldi geta orðið afmáð og uppleyst og orðið að 'tómu dufti, sópazt burtu úr tilverunni, það var ömurlegt og ranglátt. Það væri óréttlátt af guði, að skapa góða mann- veru og láta hana svo sæta slíkum örlögum. Lengi eftir þetta var á samkomum og miðlafundum talað um þennan , .skelkaða Frakka“, því að skeytin höfðu verið svo óvanalega skýr og vakið almenna athygli. Og einnig hafði framkoma mannsins, spurningar hans og svör vakið mikla kátínu. En hvenær, sem ég endurkalla þennan atburð í huga mínum, þá verður mér mest hugsað um það, hversu gjör- bveyttur sá heimur var, sem þessi frakkneski maður kom inn í eftir tveggja klukkustunda dvöl í hinni fögru og skrautbúnu Æolean höll. Thérése Ericsson. Aths. — Höfund þessarar greinar þekki ég að vísu ekki, en hún er tekin úr vönduöu og áhugasömu dönsku mánaðarriti „Psychisk Tidsskrift“, og sýnir vel það, sem tíðast á sér stað, að þeir, sem aðeins kynnast sálarrann- sóknunum, sannfærast þegar um þann sannleik, sem þær hafa að flytja, jafnvel hversu miklir efnishyggjumenn sem þeir hafa verið og fyrirlitið þær. Frá mörgum slíkum dæmum hefir verið sagt í „Morgni“. xr j)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.