Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 54
48 M O R G U N N lifandi guði“? — Eða eru máttarvöld þessarar veraldar eins og blint hjól, sem kremur allt dautt og lifandi, og maðurinn aðeins eitt lítið blóm, sem merst í sundur, án þess nokkur finni til? Og er þá ekkert afl í víðri ver- öld, s.em getur haft áhrif á þetta hjól, vildð því til hliðar éða hlíft einhverju, sem það stefnir að? Oft finnum vér til vanmáttar vors í lífinu, en samt mundi oss öllum finnast það hryllileg tilhugsun, ef framtíð vor, allt líf vort frá vöggu til grafar, væri háð því valdi, sem væri skeytingarlaust um oss og annað, sem lifir. Og oss finnst það hörmulegt, ef allt strit og barátta góðra manna fyr_ ir því, sem er gott, fagurt og satt, er alveg þýðingar- laust og út í bláinn. Hvar er þá svigrúm fyrir bænir vorar, störf vor, viðleitni vora til þess að gera heiminn betri? Hvar er þá svigrúm fyrir þá, sem þrá að ,,fækka tárum“ og fjölga gleðibrosum á vörum mannanna? Og fyrir þá, sem vilja lækna sjúka, lífga þá deyjandi og leiðrétta þá, er vaða í lyginnar villu? Hvergi? Er þá hvergi stað- ur fyrir Krist, og þá, sem feta í hans fótspor? Ef svo er, þá látum reka á reiðanum með allt líf vort. Þá höfum vér enga ábyrgð gagnvart framtíðinni, aðra en þá, að bíða og vita, hvað jötunkraftar hins Almáttka vilja við oss gera. Nei, vinir mínir! Það er til önnur leið. Orsakarásin er að vísu ákveðin fram í tímann, samkvæmt lögmálum guðs. En allir höfundar verða að gefa persónunum, sem þeir skapa svigrúm til þess að eiga þátt í mótun þeirrar orsakarásar. Ef þú skrifar sögu eða leikrit, muntu finna að persónurnar, sem þú hefir skapað, hafa líka sitt vald yfir gangi sögunnar. Þú verður meira að segja í vissum skilningi að takmarka þit eigið vald, til þess að þær fái að vinna sinn þátt í fullkomnun verksins. Þannig virðist oss höfundur tilverunnar líka fara að. Hann er Alfa og Ómega — hann er upphaf og endir hinnar miklu bókar. Árin, sem líða, eru blaðsíður, sem hann ritar með sinni voldugu hönd. Ég hefi líkt oss við lesendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.