Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 30
24 M O R G U NN ar „að handan“ oss um starf hans? Verða hinir fram- iiðnu hans varir? Tekur hann á móti þeim? Þannig rignir að jafnaði spurningunum niður, því að fjölda manns virð- ist ekkert vera eins hugleikið í þessum efnum og að fá að vita um starf Krists í andaheimunum. Margir undrast hversu fáar frásagnir framliðinna greina frá því, að þeir hafi mætt Kristi, séð hann. Ég get ekki undrazt það. „Leitið og þér munuð finna“, sagði hann forðum. Leggja mennirnir almennt svo mikla stund á það í jarðlífinu, að leita hans, að þeir geti búizt við að finna hann, standa augliti til auglitis við hann, strax er þeir eru komnir yfir á annað tilverusvið? Og sagði hann ekki einnig eitthvað um það, að ekki væri nóg að ákalla sitt nafn og segja ,,herra! herra!“ heldur yrðu menn að g j ö r a vilja hins himneska föður? I „fregnunum að handan“ er oss sagt að mennirnir komi yfirleitt ekki inn í andaheiminn í því ástandi, að þeir þoli ljómann af veru hans, ljósið sem um hann leik- ur. Vér skiljum þetta e. t. v. að nokkru ef vér hugsum um, hvernig vor jarðnesku augu blindast við að koma úr myrkri inn í bjartan sal. Auk þess er oss sagt, að Krist- ur sé oft með hinum ný-framliðnu án þess að þeir sjái hann. Glæpamaðurinn á jörðunni sér ekki verndareng- ilinn, sem stendur hjá honum og er að reyna að afstýra því að hann vinni hermdarverkið. Ný-komna sálin, sem að mörgu leyti lifir enn í jarðneskum hugmyndaheimi og ber með sér margs konar jarðneskan ófullkomleika, er enn ekki búin að öðlast þá andlegu sjón, að hún fái séð Krist, þótt hann sé hjá henni, eins og vér á jörðunni sjá- um hann ekki, þótt hann sé hjá oss. Það virðist svo, sem í andaheiminum sé ekki fremur um að ræða neinar stökkbreytingar í þróuninni en í hinum jarðneska. Að sjá Krist virðist vera þar markmið, sem sálin verður að keppa að, en ekki hnoss, eða náðargjöf, sem dauðinn veitir henni. Ef hin innri skilyrði eru ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.