Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 31
M O R G U N N 25 íyrir hendi, er oss sagt að sálin sé engu nær Kristi þar en á jörðunni. Samt er í bókmenntum spiritismans talsverður fjöldi lýsinga af því, er framliðnir sjá Krist, en það virðist vera eitthvað svipað um þá samfundi og um samfundi trúaðs, jarðnesks manns við hann í heimi bænarinnar, nfl. að það sé miklum örðugleikum bundið að lýsa þeim, að áhrifin frá persónu hans, er hann birtist, séu svo stórkostleg, að það sé erfitt að koma að þeim orði. Oss er sagt að í andaheimunum birtist hann í hafi ljóss og undursamlegra lita og að þeir, sem sjái hann þannig, fái nýjan skilning á, hve bókstaflega sönn orðin hans séu: „Ég er ljós heimsins“. Ég geri ráð fyrir að mörg yðar kannist við hinn heims- fræga eðlisfræðing og sálarrannsóknamann Sir Oliver Lodge, sem enn lifir í sinni virðulegu, háu elli í Englandi. I bók hans um Raymond son hans, sem féll í heimsstyrj- öldinni, og hann hefir margsinnis síðar náð sambandi við, tilfærir hann þessi ummæli Raymonds um það, er hann sá Krist og heyrði hann tala til sín. Raymond talar við móður sína á þessa leið: ,,Ég fann mig hafinn upp, hreinsaðan, gerðan æðri. Ég kraup. Ég gat ek.ki staðið uppréttur, ég þurfti að krjúpa . . . Mamma, ég titraði frá hvirfli til ilja. Hann kom ekki nær mér, og mér fannst ég ekki vilja færa mig nær hon_ um. Mér fannst ég ætti ekki að gera það. Rödd hans var líkust klukkuhljómi. Ég get ekki sagt þér, í hvaða klæð- um hann var. Allt var eins og sambland af skínandi litum. Það er ekki til neins að ég sé að reyna að lýsa þessu; geturðu hugsað þér hvernig tilfinningar mínar voru, þegar hann lét þessa yndislegu geisla falla á mig? Ég veit ekki hvað ég hefi til þess unnið, að verða þess- arar dásamlegu reynslu auðið. Mér hefir aldrei komið til hugar, að slíkt væri hugsanlegt, a. m. k. ekki um mörg, mörg ár. Enginn gæti lýst því hvernig tilfinningar mínar voru; ég get ekki gert grein fyrir því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.