Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 42
36 MORGUNN að framliðnir menn, endrum og sinnum hafi sent skeyti til þeirra, sem eftir ]ifa“. ,,Þér munuð hafa rétt fyrir yður, en ég hefi ætíð hald- ið, að slíkt væri einungis heilaspuni. Ég hefi verið al- gerður efnishyggjumaður“. „Ætlið þér þá að halda áfram að vera það?“, spurði ég. „Það verður ekki unnt fyrir mig, eftir þetta. Ég er ekki neinn fábjáni. En hvað á ég að gjöra? Hvernig á ég að komast fram úr þessu? Öll heimsmynd mín, allar hugmyndir mínar um alheiminn og drembileg rök. hyggja------allt brotið í mola á tíu mínútum. Mér er æði óljóst, hvernig ég á að geta áttað mig í þessum breytta heimi“. „En breyttur til hins betra, herra minn, er ekki svo? Það ætti ekki að verða svo erfitt, að kunna við sig í bjart- ara heimi en hingað til. Ef þér hafið hingað til haldið, að ástvinir, sem látnir eru, væru að engu orðnir, afmáðir um alla eilífð, þá hlýtur nú að vera dásamlegt fyrir yður að vita, að þeir lifa., eins og þessi vinur yðar lifir“. En hann hlustaði varla á mig, hann starði út í fjarsk- ann eins og utan við sig. „Mamma, mamma — skyldi hún einnig ]ifa?“ sagði hann þýðlega með titrandi röddu. Og svo sneri hann sér aftur að mér. „Móðir mín dó, þegar ég var 23 ára. Ég elskaði hana meira en allt annað á jörðinni. Mér væri ekki unnt að lýsa því, hversu innilega ástrík og undursamleg móðir hún var. Þér munduð ekki geta skilið það . . .“ „Jú, það skil ég reyndar! Ég á sjálf móður, sem er eins undursamleg, ef til vill enn undursamlegri en yðar —“. „Vissulega væri það ömurlegt og ranglátt, ef það væri eins og þér hugsuðuð“, sagði ég, „en móðir yðar lifir, og vafalaust notar hún nú sína frábæru eiginleika til gagns og góða fyrir þá, sem hún nú er með. Og þér hafið góða von um að geta heyrt frá henni, fyrst vinur yðar, sem stendur yður þó fjær, gat gjört vart við sig“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.