Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Side 39

Morgunn - 01.06.1940, Side 39
MORGUNN 33 „Jú, en . . . “ „Þér eruð frá París, er ekki svo? Þér áttuð vin . . . bíðið þér augnablik, ég skal ná nafninu . . . hann heitir Pál.l, Páll Bourdin . . . Ef til vill ber ég það ekki rétt fram, ég skal stafa það“. Og herra Peters stafaði nafnið. ,,Er þetta rétt?“ „Ég átti vin, sem hét þessu nafni. En ég skil alls ekki •. . “ tautaði Frakkinn, sem var alveg agndofa og greip í skelfingu í handlegginn á mér, eins og hann væri í sjávarháska. Fyrir aftan og framan okkur fóru allir að hlæja. „Hvað er það, sem þér skiljið ekki“, spurði herra Pet- ers, eins og þeir væru að gjöra upp viðskipti. „Ég skil ekki, hvernig þér hafið fengið að vita þetta“. (Það varð almennur hlátur). Nú l'ór Frakkinn við hlið mér að verða eins vandræða- legur og ruglaður eins og hann hafði áður verið yfirlætis- legur og hreykinn. „Það hefi ég ekki tíma til að útskýra fyrir yður“, sagði herra Peters, „en ég þarf talsvert mikið að segja yður, og ég verð að vera fáorður. Takið þér nú eftir. Þér áttuð, eins og ég hefi sagt, góðan vin í París, sem hét Páll Bourdin. Hann dó fyrir nokkru síðan . .. látum okkur sjá, var það ekki hinn . . . “ og herra Peters nefndi dagsetninguna. „Stendur það ekki heima“. „Jú, það stendur heima, en . . . .“ „Þessi Páll Bourdin segir, að hann sé mjög leiður yfir einu. Hann skuldaði yður peningaupphæð, sem hafði farizt fyrir að borga áður en hann dó. Þér höfðuð heldur ekki sent honum neinn reikning, svo að sonur hans veit ekkert um skuldina. En hann segir, að þér hafið skrifað reikninginn og að hann liggi í skrifborðinu yðar í París í skúffunni hægra megin. Er þetta rétt?“ „Það er algjörlega óskiljanlegt. . . “ „Hvað er það, sem er óskiljanlegt? Páll Bourdin segir, að þér hafið reikning til hans, sem liggi í hægri skrif- 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.