Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 105

Morgunn - 01.06.1940, Blaðsíða 105
MORGUNN 99 Sá ég fylkingar þessar nokkuð fyrir ofan altarið. í fjólubláa blikinu áðurnefnda var sem skyndilega hefði myndast kapella, forkunnarfögur. Framan til í kapellu þessari er sýndist all stór, sá ég bekki, sem náðu inn á mitt gólf hennar og voru bekkir þessir alskipaðir fólki, en beint á móti þessum bekkjaröðum sá ég sjö sæti og var það í miðjunni hæst, en hin lækkandi út frá því. Rétt í þessu sá ég hvar komið var með Indriða og hann var leiddur að hæsta sætinu. Þegar hann hafði sezt, komu sex úr hópi viðstaddra og settust í sætin við hlið hans, en mér er ekki unnt að segja nánara frá þeim. Að baki þeim sá ég nú aðrar sjö verur og sú þeirra, sem stóð fyrir aftan Indriða, hélt á fagurrauðum rósum, en tvær þeirra er stóðu henni næst héidu á bleikum rósum, en þær, er næst þeim stóðu héldu á gulum rósum og þær yztu höfðu hvítar rósir, en að baki þeim sá ég uppljómað altari. Á það var breiddur hvítur dúkur og á altarinu loguðu tólf ljós, sex á hvorri stiku. Tveir blómsturpottar stóðu sitt hvorum megin við altarið og voru stór blóm í hvorum þeirra. Fyrir altarinu sá ég hvítklædda veru í síðum klæðum. Á öðrum stað í kapellu þessari sá ég menn, sem virtust vera að syngja, og heyrði ég lagið, en hef aldrei heyrt það fyrr. Smám saman hvarf svo þetta sjón- um mínum og sá ég- þá hinn framliðna aftur í fylgd með þeim hinum sömu, er ég hef áður lýst. Hinn framliðni var glaður og reifur að sjá og virtist njóta endurfund- anna með þeim, með óblandinni ánægju. Fleira sá ég ekki í sambandi við útför hans. b. Sýn við útför Emilíu Indriðadóttur. Um það leyti,sem verið var að ljúka við aðsyngjafyrra sálminn í kirkjunni, sá ég að umhverfið breyttist og sá ég þá inn í litla kirkju og virtist mér ég geta greint fjór_ ar stólaraðir inn eftir gólfinu, en svo var dálítið bil frá þeim og inn að altarinu. Altarið var að sjá fyrir miðjum stafni og á því voru tvær ljósastikur og voru fimm log- 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.