Morgunn


Morgunn - 01.06.1940, Síða 123

Morgunn - 01.06.1940, Síða 123
MORGUNN 117 við eigum annarsvegar að þakka leiðtogum okkar og hinsvegar því, hve ætlunarverk okkar eru skylcl. Mig langar að biðja þig að taka vel eftir Krists-sýninni, sem við ætlum að skrifa saman um. Það er dýpri sannleikur í henni fólginn, en þú kannt að taka eftir í fyrstu. En fyrst ætla ég að lýsa annari reynslu, sem ég varð ný- lega fyrir. Ég var að rísa af þeim hvíldarbeði, sem læknarnir hérna megin höfðu lagt mig á, eftir að ég var skilinn við líkamann, og nú titraði sál mín í morgun — fagnaði hinnar andlegu endurfræðingar. Við endalok jarðlífs míns hafði komið yfir mig mikil þjáning og ég hafði orðið óttasleginn. Þeir, sem í kring um dánarbeð minn stóðu, jarðneskir og andlegir, þjónuðu mér, hver eftir sinni getu, en þótt deyfi-lyf læknanna geti sefað líkam- legar þrautir, geta þau samt ekki flutt sálinni gleymsku. Þess vegna missti ég aldrei andlega meðvitund. 1 gegn um alla síðustu atburði jarðlífs míns vissi ég bæði af sjálfum mér og ástvinum mínum, þó ég gæti ekki einu sinni með minnstu hreyfingu gefið þeim merki um að ég yrði var við ástúð þeirra og umhyggju. E. t. v. hefir hin hljóða og kyrrláta stilling þeirra, og bænirnar þeirra, orðið mér til meiri blessunar en ég var fær um að meta. Það man ég, að hinar dimmu öldur, sem hvað eftir ann- að höfðu skollið yfir sál mína, voru skyndilega stöðvað- ar, og ég var vafinn ósegjanlegum friði. Litla hugmynd höfum vér um unaðsemd friðarins fyrr en vér erum kom- in út úr síðasta jarðlífsstríðinu. Þá heyrði ég raddir úr fjarska; með blessunarljóðum sungu þær rnig í svefn, og ég fann snerting kærleiks- ríkrar handar á enni mínu, sem kældi mitt brenn-heita höfuð. Og því næst — eins og í draumi eða leiðslu — hvarf ég úr líkamanum og sameinaðist vinahópnum, sem beið mín. Hvílík blessuð hvíld, eftir stríð mitt, þegar þeir bar sál mína burt — og upp ! Sorg á jörðu — fögnuður á himni! Ég veit, að ástvinir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.