Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 15
13
Ég hefi atliugað menn i livers konar lifskjörum
og alls konar aðstæðum, og fundið, að allir eru þeir
fjötraðir, af trú sinni og umhverfi. Þeir eru flækt-
ir í net trúarhragða, auðsöfnunar og ótta. Ég liefi
athugað þá mitt í önnum þeirra, en lijarta þeirra
fann engan frið og hugur þeirra var þröngur.
Og ég sagði við sjálfan mig: Þessir vegir liggja út
í ógöngur og vandræði. Til hlýtur að vera auðveld
leið, sem liggur heint að markinu. Ég liefi vaxið
upp úr ýmsum þeim hugmyndum, sem ég var al-
inn upp við, af því að þær fullnægðu mér ekki. Ég
liefi leitað liandan við þetta allt og liefi náð tak-
marki mínu. Ég hefi fundið hamingjuna með þvi
að efast, með því að vera í uppreisnarhug og óá-
nægður, með því að lúta aldrei drottinvaldi annara
manna, og með j>vi að vaxa stöðugt að innra afli
einn og í kyrþey.
Þar sem ég' liefi fundið hamingjuna — og ég er
þessi liamingja. — Þar sem ég liefi öðlazt sannleík-
ann — og ég er þessi sannleikur — langar mig til
að sýna yður veginn. Hamingjuleiðina er að finna
i vðar eigin hjörtum og hugum. Hreinsið liugi yðar
og hjörtu og þér munuð verða fullkomnir. Þér öðl-
ist ekki sannleikann fyrir utan að komandi hjálp,
ekki með því að treysta á trúarbrögð, eða boðorð
um rétta breytni og siðferði, heldur að eins með þvi
að auka andlega orku yðar sjálfra. Og að eins þráin,
vakin i yðar eigin hrjósti, getur leitt yður til frels-
is. Þér verðið að hreinsa hug og hjarta og ná sam-
ræmi innra með yður, til þess að skilja lifið. Lengi
hafið þér lialdið dauðahaldi í drottinvald og treyst
trúnni. Þér hafið harizt og eruð þó óhamingju-