Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 98
96
þeir láta hann ekki komast undan, slíta driffjöður
lífs lians.
Menn öðlast ekki lífið, livorki i gegnum fortíð-
ina, né fyrir hjdlingar framtíðarinnar. Ekki held-
ur fyrir milligöngu og sigurvinninga annara.
Lífið finnst að eins í líðandi stund, liver maður
verður að finna það sjálfur, enginn finnur það
fyrir annan —; sá einn finnur það, sem runninn
er saman við hið eilífa „Ég“. Þessi sameining
fæst með fullkomnun sjálfsins; fullkomnun sem
umlykur alit, jafnvel mannlegan ófullkomleika.
Enn liafa mennirnir ekki öðlazt þessa afstöðu til
lífs í nútíð; þeir lifa í fortið, sem þeir syrgja og i
framtíð, sem þeir byggja á vonir sinar, en vanrækja
nútiðina. Slíkt er ástand allra manna.
Hið fuilkomna „Ég“ dvelur í öruggu jafnvægi
mitt á milli fortíðar og framtíðar, eins og týgrisdýr,
sem reiðubúið er til stökks, eða örn, sem er i þann
veginn að liefja sig til flugs, eða sem spentur bogi,
þegar örin er i þann veginn að þjóta af strengnum.
Þetta augnablik jafnvægisins og ítrustu þenslu
er „sköpun“. Það er fylling alls lífs, ódauðleikinn.
Vindar eyðimerkurinnar má í burtu spor ferða-
mannsins.
Einustu sporin eru spor liðandi stundar. Fortíð
.... framtíð .... sandur, sem vindurinn fevkir.