Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 56
54
frjálsa. Það stendur j)ó ekki í mínu valdi, inaður-
inn verður sjálfur að slíta fjötra sina; liið eina, sem
ég get gert, er að hvetja hann til að leita frelsisins.
Ekki með þvi að vekja viðkvæmni eða guðmóð, né
með drottinvaldi; lieldur með þvi, að livetja til at-
hugunar, aðgæzlu og umhugsunar. Imyndið yður
ekki, að þér þurfið að liafa stundað nám í 30 ár, til
þess að skilja mig. Minnist sögunnar, sem ég sagði
yður um daginn, um fátæka manninn, sem ég mætti
á járnhrautarstöðinni. Hann vissi ekkert um mig,
en hann skildi hvað var hið eina nauðsvnlega, þess
vegna liafði liann þrek til að snúa hakinu við hinu
gamla og hrjótast áfram. Eins og ný lauf koma á
trén á vorin, þannig verðið þér að taka stöðugum
breytingum; en þér óttist breytfngar. Þér viljið
fá sannleikann nákvæmlega í þeirri gömlu mynd,
sem þér þekkið, svo þér getið verið ánægðir og' ró-
legir, en slikri ánægju fylgir hnignun og kvrrstaða.
Ég segi þetta ekki af neinni heizkju, en svona er
þessu varið um allan heim. Til þess að skilja sann-
leikann, verðið þér að hrjóta allar brýr að baki vð-
ar. Þér verðið að verða svo ákafir, að þér getið yf-
irgefið allt — ekki af heimsku og' dómgreindarlaust,
heldur með gætni og athygli, f\TÍr þá speki, sem
kann að greina það, sem gildi hefir, frá fánýtinu.
Þegar þér hafið gert þetta, þá munuð þér öðlast
skilninginn.
6. spurning: Hvers virði er dulspekin? Ekki sem sáluhjálpar-
arvegur, heldur sem vísindi, reist á reynslu og samanberandi
rannsókn?
Svnr: Skoðið liana á eðlilegan hátt, það er ofur-
einfalt. Skiftið ekki lífinu í þetta og liitt. I lífinu er