Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 117
115
ekki sagt: „Ég ætla mér að leita að þessu, ég ætla
að leika mér að þessu stundarkorn og að liinu þar
á eftir“. Það hefir gengið svo nógu lengi. Nú verð-
ið þér að ákveða annað livort og vera vissir i yðar
sök. En til þess að verða ákveðnir, verðið þér að
losa yður við allar ytri takmarkanir og ótta. Ég
veit að fólk heldur, að þetta sé alveg neikvæð af-
staða, og að það sé mjög auðvelt að draga sig' til
haka frá öllu, svo að ekkert sé eftir. Þegar þér
slepjiið öllu og finnið sjálfa yður, verðið þér ör-
Uggir. Til þess að ná þessu öryggi, verðið þér að
losa yður við alla óvissuna.
Hvað er það, sem þér heimtið af lífinu? Ef það
eru peningar, lýðhylli, frægð, þægindi — hvort
heldur líkamleg, liugræn eða geðræn — þá mun-
uð þér naumast hafa áhuga fyrir þvi, sem ég' hefi
að segja. En ef þér aftur á móti þráið sannleikann,
þá munuð þér lians vegna verða meira og meira
einmana, í heztu merkingu orðsins; liann mun gera
yður sterka, rólega og' sveigjanlega; þér munuð fá
vald vfir sjálfum yður og færast nær og nær því
lífi, sem er frjálst, eilíft og ótakmarkað. Ef þér
þráið þægindi, peninga, lýðhylli, leitið þá að þessu,
herjist fjTÍr að ná því, skarið fram úr öðrum í
heinii hverfleikans. Þér verðið að ákveða yður,
verðið að vera annað livort heitir eða kaldir. Ef þér
eruð heitir fyrir því, sem hér er um að ræða, þá
uiegið þér ekki eitt einasta augnablik hafa samúð
uieð tálinu. Sannleikurinn er hættulegur öllum fé-
lögum, af því að liann getur aldrei lagað sig eftir
osönnum hugsunum og afbökuðum tilfinningum.
Hann er sífelldlega i uppreisn gegn öllu óverulegu,