Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 121
119
göfgaða, þroskaða lífs. Lausn er árangurinn af
því, að óskirnar liverfa. Þetta frelsi er það, sem
þráin allt af leitar að; það er fólgið í því, að láta
reynsluna rífa niður þær hömlur, sem sjálfið set-
ur sjálfu sér. Þér spyrjið, hvað sé lausn. Ég get
að eins sagt yður, að hún er líf, sem sýnir sig með
niörgn móti, eftir að þér hafið losið yður við allt
og hafið yður yfir blekkingarnar.
Spurning: Hvernig niyndi hinn ytri heimur hreytast í aug-
nm okkar, ef eitthvert okkar næði lausn nú?
Krishnamurti: Náið lausninni og þá getnm við
talað um þetta. Þér ernð að hiðja mig að takmarka
það, sem er takmarkalaust, að lýsa þvi með orð-
Uin fvrir takmörkuðum huga. Ég get ekki lýst fyrir
yður með orðum því, sem yður skortir reynslu til
að slcilja, livað mikið sem ég herst við það, hæði í
ræðu og riti. Sú reynsla, sem ég tala um, er eðli-
legur ávöxtur af mannlegri þroskun, mannlegri
haráttu, sársauka og gleði. Hún er fylling einstakl-
ingslífsins og alheimslífsins. Það er ómögulegt að
iýsa þvi, sem ekki verður lýst og er óendanlegt,
íyrir takmörkuðum huga. Og við að lýsa þvi,
invndi fegurð þess hverfa. Það, sem þér lýstuð,
myndi ekki lengur vera það, sem þér ætluðuð að
lýsa.
Spurning: Þcr segið að lífið sé frjálst, en við álítum að nátt-
uran lúti föstum lögum. Hin nýrri visincli segja að lög hnattar
vors séu ef til vill ekki lög alheimsins. Ef til vill eru náttúru-
lögmálin breytileg. Mig langar til að vita, I vort alheimslífið
gerir hvorttveggja í senn, að gefa lög og gera tilraunir með
náttúrulögmálin.
Krishnamurti: Það er rétt. Ég skoða þetta þann-
Jg: Hinn sýnilegi heimur hlýtur að lúta lögum, en