Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 50
48
mínir, hvers vegna tilbiðjið þér ekki skýið? Hvers
vegna snúið þér ekki bænum yðar til daglauna-
mannsins á akrinum, eða leitið atbvari's i skuggun-
um, scm trén varpa á skógartjörnina? Þér búið liitt
og annað til, og kallið það fagurt og listrænt. Á
meðan þér eyðið tímanum í tilbeiðslu í lokuðum
musterum, dansar lífið á götunum úr greipum vð-
ar. Þér leitið sannleikans i helgidómunum, i guðs-
Iiúsum, sem gerð eru af mannaliöndum; en þér
viljið ekki tilbiðja lifið sjálft, það lif, sem þér sjáið
allt í kringum yður og býr í hjarta hvers einasta
manns.
„Nokkrir álíta, að þó hin gömlu form séu úrelt,
þá streymi lífið enn i gegnum þau nýju“. Ef þér
viljið trúa þessu, þá skuluð þér gera það. Til er
það, sem er meira virði, en öll þessi blutrænu gerfi,
sem maðurinn skapar, og það finnið þér ekki með
hjálp þessara ytri meðala. Þetta er allt saman
bækjur, leikföng, sem börn leika að og þér haidið
að verði yður til stuðnings. Hvernig getið bér
nokkurn tima orðið sterkir menn, ef þér leikið allt
af að barnagullum? Ef þér reynið aldrei að fleygja
hækjunum, livernig farið þér þá að vita, vfir hve
miklu iífsafli og lireysti þér eigið að ráða? En ger-
ið svo vel að byggja ekki á mér sem drottinvaldi.
Ég befi gengið i gegnum þetta allt saman og þekki
íánýti þess. Sannleikurinn finnst ekki á neinni af
þessum leiðum. Það er langt frá öllum þessum
skuggum óveruleikans, að þér finnið beim veru-
leikans, sem skuggunum varpar; frjó allra hluta,
skáparann sjálfan.
Hugsið þess vegna eingöngu um lífið, sem er hið