Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 50

Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 50
48 mínir, hvers vegna tilbiðjið þér ekki skýið? Hvers vegna snúið þér ekki bænum yðar til daglauna- mannsins á akrinum, eða leitið atbvari's i skuggun- um, scm trén varpa á skógartjörnina? Þér búið liitt og annað til, og kallið það fagurt og listrænt. Á meðan þér eyðið tímanum í tilbeiðslu í lokuðum musterum, dansar lífið á götunum úr greipum vð- ar. Þér leitið sannleikans i helgidómunum, i guðs- Iiúsum, sem gerð eru af mannaliöndum; en þér viljið ekki tilbiðja lifið sjálft, það lif, sem þér sjáið allt í kringum yður og býr í hjarta hvers einasta manns. „Nokkrir álíta, að þó hin gömlu form séu úrelt, þá streymi lífið enn i gegnum þau nýju“. Ef þér viljið trúa þessu, þá skuluð þér gera það. Til er það, sem er meira virði, en öll þessi blutrænu gerfi, sem maðurinn skapar, og það finnið þér ekki með hjálp þessara ytri meðala. Þetta er allt saman bækjur, leikföng, sem börn leika að og þér haidið að verði yður til stuðnings. Hvernig getið bér nokkurn tima orðið sterkir menn, ef þér leikið allt af að barnagullum? Ef þér reynið aldrei að fleygja hækjunum, livernig farið þér þá að vita, vfir hve miklu iífsafli og lireysti þér eigið að ráða? En ger- ið svo vel að byggja ekki á mér sem drottinvaldi. Ég befi gengið i gegnum þetta allt saman og þekki íánýti þess. Sannleikurinn finnst ekki á neinni af þessum leiðum. Það er langt frá öllum þessum skuggum óveruleikans, að þér finnið beim veru- leikans, sem skuggunum varpar; frjó allra hluta, skáparann sjálfan. Hugsið þess vegna eingöngu um lífið, sem er hið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.