Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 85

Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 85
83 ið það, ef þér í raun og veru óskið þess, viljið leggja á yður erfiðleika sannleiksleitarinnar, og viljið grundvalla sannleikann innra með yður — og þér verðið að gera þetta nú en ekki i framtiðinni. Fram- tíðin er myrk og geymir yður leyndardóm dauðans; hugsið þess vegna um lífið á meðan þér dveljið liér; breytið stefnu þess, rifið niður allar girðingar, tak- markanir og smámuni, sem standa á milli yðar og aukins skilnings. Hvers vegna að fresta því til morg- uns, sem liægt er að gera í dag? Hvaða fullkomn- un haldið þér að framtíðin færi yður, ef þér leggið ekkert á j'ður í dag. Þér eyðileggið framtíðina með vfirstandandi tíma. Ég veit ekki livers vegna þér eigið svona erfitt með að skilja mig; er það sem ég segi, svo flókið? Ég segi að enginn ytri máttur geti nokkru sinni gefið yður jafnvægi huga og hjarta, en í þessu jafnvægi er fólgin fullkomnun lífsins, fegurð og yndi, sem allir eiga hlutdeild í. Þetta er svo einfalt, að þér þurfið að gera það flókið með heimspeki yðar, kerfum, trúarjátningum, trúar- brögðum, kirkjum og' helgisiðum. Hvernig getur lif yðar í framtíðinni orðið yndislegt, stórfenglegt og fagurt, ef þér leggið ekki grundvöllinn nú? Ef þér leggið ekki alla hæfileika yðar, eldmóð og áhuga i það, að fullkomna líðandi stund? Ef þér eruð hungruð, þá reynið þér að vinna yður inn peninga fyrir fæðu, þér frestið þvi ekki, þér reynið óðara að fullnægja þörfum yðar. Allar þess- ar flækjur yðar stafa af því, að þér eigið ekki brennandi þrá eftir að finna sannleikann þegar í stað, nú. Það er þýðingarmeira en allt annað að eignast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.