Skuggsjá - 01.01.1930, Blaðsíða 143
141
út ur flækjunum, sem fylgja hjóli sorga og sárs-
auka. Lausn fæst að eins með fullkomnun og á
engan annan hátt.
Leitið þess vegna fullkomnunar, fremur en lieim-
speki, kredda, kerfa, trúarbragða og einlivers til
að tilbiðja —, allt er þetta fánýtt, harnalegt, einskis
virði. Mennirnir ruglast af öllu þessu, og ráðast
þvi ekki að því eina, sem er uppspretta alls, sem
þjáir þá og spillir vexti þeirra.
Eyðið ekki tímanum i að glíma við skugga, sem
hverfa eins og morgúndöggin.
Vér skulum nú snúa oss aftur að aflstöð þeirri,
sem nefnd er þrá. Þór getið tilheðið falsguði —
og allir guðir eru falsguðir — þér getið hengt yður
í hé gómann, en þráin mun vaxa og yfirbuga yður,
uema því að eins að þér snúið lienni í fullkomn-
unaráttina. Fullkomnunarhugsunin verður að
gagntaka yður, af því að liún er lífið sjálft; ekkert
annað getur hjálpað yður til að sigrast á óskapn-
aðinum, fánýtinu, sem menn lianga á, í stað þess
að leita liins eina nauðsynlega.
Hver er þá uppspretta sorganna? Athugum það.
Sorg og gieði, sársauki og ánægja, ljós og myrkur,
allt er þetta í eðli sínu eitt og liið sama. Sorgin
verður að vera til, jafnt og ánægjan. Undan hvor-
ugu verður komist. Sönn fullkomnun dvelur ekki
1 hugum yðar og hjörtum, fyr en það jafnvægi er
fengið, að ekkert af þessu liefir álirif á yður.
Sjálfsvörnin er vegur sjálfsins til fullkomnunar.
A meðan það klífur fjall reynslunnar, endurtekur
Það: „Ég er“. Þessi sjálfsvörn, sem fólgin er í hug-
iakinu „ég er“, vekur bergmál og bergmálin kast-